8/1/2018 : Verkís verður á Verk og vit 2018

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í Laugardalshöll dagana 8. - 11. mars næstkomandi. Verkís verður með kynningarbás sem staðsettur er á svæði C5. 

nánar...

5/1/2018 : Verkís leitar að fagstjóra brunahönnunar

Við erum að leita að reyndum brunahönnuði til að vera í forsvari fyrir ráðgjöf Verkís um brunahönnun og brunavarnir ásamt því að leiða brunahönnunarteymi okkar. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling.

nánar...

3/1/2018 : Sumarstörf 2018

Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf á ráðningarvef Verkís og geta háskólanemar lagt þar inn umsókn. 

nánar...

2/1/2018 : Samið við Selfossveitur

Selfossveitur bs. á Selfossi hafa samið við Verkís um hönnun á nýrri aðalheitavatnsdælustöð og heitavatnsgeymi sem fyrirhugað er að byggja á lóð Selfossveitna að Austurvegi 67, á Selfossi.

nánar...