3/7/2017 : Endurnýjun vélbúnaðar í gufustöðinni við Bjarnarflag

Verkís vinnur að ráðgjöf og hönnun fyrir Landsvirkjun vegna endurnýjun vélbúnaðar og rafbúnaðar í Bjarnarflagsstöð í Mývatnssveit. 

nánar...

30/6/2017 : Blöndustöð hefur hlotið Blue Planet verðlaunin

Blöndustöð hefur hlotið Blue Planet verðlaunin, sem Alþjóða vatnsaflssamtökin (International Hydropower Association, IHA) veita verkefnum sem skara framúr í sjálfbærri nýtingu vatnsafls í heiminum.

nánar...

27/6/2017 : Verkís spilar stórt hlutverk í verkfræðihönnun við breytingar á Perlunni

Í fyrra var farið af stað með umfangsmiklar endurbætur á Perlunni, einu þekktasta kennileiti Reykjavíkurborgar. Byggingin hefur fengið nýtt hlutverk og verður nú safn. Verkís sér um allar breytingar og standsetningu á byggingunni ásamt því að hafa umsjón með byggingarstjórnun á verktíma og ástandsmati á núverandi byggingu.

nánar...

27/6/2017 : Lið Verkís söfnuðu 300 þúsund krónum fyrir Landsbjörg

Þá er WOW Cyclothon lokið í ár og þar með þátttöku Verkís í keppninni í þriðja sinn. Við erum mjög stolt af liðunum okkar, Team Verkís og Verkísliðinu, sem skiluðu sér heil á húfi í mark og ánægð með árangurinn.

nánar...