13/10/2017 : Endurbótum á Laxárvirkjun III lokið

Endurbótum á Laxárvirkjun III er lokið og standa vonir til að áratugalangur rekstrarvandi virkjunarinnar sé nú úr sögunni. Verkís lagði til nýja lausn á rekstrarvandanum en hún fólst í breytingum á inntaki og stíflu virkjunarinnar án vatnsborðshækkunar. 

nánar...

13/10/2017 : Verkís tekur þátt í Arctic Circle 2017

Verkís tekur þátt í ráðstefnunni Arctic Circle sem fer fram í Hörpu dagana 13. – 15. október. Verkís skipuleggur tvær málstofur í dagskránni í samstarfi við EFLU, Mannvit og Landsvirkjun Power.

nánar...

12/10/2017 : Velheppnaður morgunverðarfundur um BIM

Hátt í sjötíu manns sóttu velheppnaðan morgunverðarfund sem haldinn var af Verkís í samstarfi við Autodesk í dag, fimmtudaginn 12. október. Fundurinn bar yfirskriftina Hagræðing í mannvirkjagerð með BIM

nánar...

12/10/2017 : Glerártorg lýst upp með bleiku

Lýsingarteymi Verkís hefur lokið við hönnun nýrrar lýsingar við Glerártorg á Akureyri. Lýsingarkerfið býður upp á marga spennandi möguleika til að glæða húsið lífi og er meðal annars hægt að lýsa það upp með hinum ýmsu litum. 

nánar...