8/6/2017 : BIM verkefni hjá Verkís

Fjöldi verkefna sem eru unnin eftir BIM aðferðafræðinni að öllu leyti eða að hluta til hafa aukist mjög mikið síðustu ár hjá Verkís. Eftir því sem hönnuðir ná betri tökum á aðferðafræðinni og innra skipulag kringum BIM verkefni þróast, koma kostir þess berlega í ljós. BIM aðferðafræðin gefur hönnuðum meira frelsi til að leita hagkvæmari lausna sem leiðir til hagræðis fyrir verkkaupa á framkvæmdar og rekstrartíma mannvirkis.

nánar...

7/6/2017 : Öryggi hjólandi vegfarenda á þjóðvegum landsins

Á dögunum vann Verkís að rannsóknarverkefni, eftir að hafa hlotið styrk úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar, um öryggi hjólandi vegfarenda á þjóðvegum landsins.

nánar...

31/5/2017 : E6 Frya-Sjoa

Vegagerðarverkefnið E6 Frya-Sjoa var í lok mars valið verk ársins 2016 í Noregi af Byggeindustrien. Um er að ræða 33 km langan, fjögurra akreina vegkafla á E6 í Guðbrandsdalnum.

nánar...

30/5/2017 : Viðurkenning Lagnafélags Íslands - Alvotech

Verkís fékk viðurkenningu Lagnafélags Íslands fyrir hönnun stjórn- og stýribúnaðar lagna og loftræsikerfa ásamt hönnun hússtjórnarkerfa fyrir hátæknisetur Alvotech 2016.

nánar...