3/8/2017 : Nota flöskuskeyti frá Verkís til að kortleggja ferðir svartfugla

Á næstunni verður níu flöskuskeytum sleppt í hafið við Grænland. Um er að ræða verkefni danskra vísindamanna sem vilja reyna að kortleggja ferðir svartfugla í hafinu. 

nánar...

1/8/2017 : Verkís tekur þátt í stærstu rannsókn í Surtsey frá upphafi

Snorri Páll Snorrason, jarðfræðingur hjá Verkís, er kominn til Surtseyjar þar sem hann mun gegna hlutverki yfirjarðfræðings við borun í stærstu rannsókn í eyjunni frá upphafi. Ætlunin er að bora tvær holur og nýta gögnin til margvíslegra og flókinna rannsókna.

nánar...

3/7/2017 : Endurnýjun vélbúnaðar í gufustöðinni við Bjarnarflag

Verkís vinnur að ráðgjöf og hönnun fyrir Landsvirkjun vegna endurnýjun vélbúnaðar og rafbúnaðar í Bjarnarflagsstöð í Mývatnssveit. 

nánar...

30/6/2017 : Blöndustöð hefur hlotið Blue Planet verðlaunin

Blöndustöð hefur hlotið Blue Planet verðlaunin, sem Alþjóða vatnsaflssamtökin (International Hydropower Association, IHA) veita verkefnum sem skara framúr í sjálfbærri nýtingu vatnsafls í heiminum.

nánar...