22/3/2018 : Einu tonni af gulli hent á hverju ári

Keshav Parajuly, doktor í umhverfisverkfræði við háskólann á Suður-Jótlandi, hélt erindi í höfuðstöðvum Verkís sl. þriðjudag. Erindið fjallaði um rannsókn hans á virði og afleiðingum af raftækjaúrgangi með áherslu á verðmæti málma.

nánar...

20/3/2018 : Keshav Parajuly heldur fyrirlestur um lífsferil raftækja

Verkís og Samtök iðnaðarins bjóða upp á fræðsluerindi um lífsferil raftækja miðvikudaginn 21. mars kl. 9:00-9:45 í höfuðstöðvum Verkís að Ofanleiti 2 í Reykjavík. 

nánar...

15/3/2018 : Lýsingarteymi Verkís hlaut Íslensku lýsingarverðlaunin

Teymið hlaut verðlaun í Opnum flokki fyrir lýsingarhönnun á Borgarverunni, sýningu sem haldin var í Norræna húsinu. 

nánar...

15/3/2018 : Sundhöllin Holmen valin Bygging ársins 2017 í Noregi

Sundhöllin Holmen í Asker í Noregi var í gær valin Bygging ársins 2017 af Samtökum atvinnulífsins í Noregi (NHO). 

nánar...