14/12/2017 : Þróun flughlaðs við Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Verkís hefur á síðustu árum verið stór þátttakandi í stækkun flughlaða á Keflavíkurflugvelli ásamt því að taka þátt í mótun skipulags flughlaðssvæðisins við flugstöðina og á Háaleitishlaði til framtíðar. 

nánar...

12/12/2017 : Nýtt heimili fyrir fólk með heilabilun opnað í Askim

Í byrjun október var opnað nýtt heimili fyrir fólk með heilabilun í Askim í Noregi. Í húsinu, sem er 850 m², eru átta einstaklingsíbúðir en auk þess eru rúmgóðar borð- og setustofur ásamt tæknirýmum og stoðrýmum.

nánar...

8/12/2017 : Forathugun á nýtingu jarðhita til húshitunar í Póllandi

Miklir möguleikar eru fyrir hendi á nýtingu jarðhita til kyndingar í Póllandi og til að vel takist til er nauðsynlegt að höfð sé samvinna með færustu sérfræðingum á sviði nýtingar jarðhita og húshitunar.

nánar...

7/12/2017 : Ný læknavakt opnuð í Askim við hátíðlega athöfn

Síðustu ár hefur hafa Verkís og Arkís unnið að for-, frum- og deilihönnun vegna breytinga á rúmlega 10.000 m², gömlu sjúkrahúsi í Askim í Østfold í Noregi en markmiðið er að húsið nýtist sem heilsumiðstöð með fjölbreytta starfsemi.

nánar...