22/5/2017 : Flöskuskeyti notuð til að kortleggja vetrarstöðvar svartfugla

Þann 10. janúar 2016 setti Verkís verkfræðistofa á flot tvö flöskuskeyti í samvinnu við Ævar Vísindamann.  Flöskuskeytin voru með gervihnatta-sendi sem staðsetti skeytin með GPS móttakara og sendi sex stað-setningar á dag.

nánar...

22/5/2017 : Nýtt hjúkrunarheimili í Hafnarfirði

Solvangur

Hafnarfjarðarbær hefur gengið til samninga við Munck Íslandi vegna byggingar á nýju hjúkrunarheimili á Sólvangi sem áætlað er að verði tilbúið í september 2018.      

nánar...

18/5/2017 : Hugbúnaðarþróun Rafarnarins í nýtt félag

Raförninn ehf. hefur í 30 ár verið í fararbroddi í ráðgjöf, mælingum, viðhaldi og hugbúnaðargerð fyrir myndgreiningardeildir á heilbrigðissviði. Þann 1. janúar sl. var nýtt félag stofnað utan um hugbúnaðarþróun fyrirtækisins.  Félagið nefnist Spectralis og hefur flutt inn í höfuðstöðvar
móðurfélagsins, Verkís. nánar...

16/5/2017 : Lighting Design Awards 2017

Verkís sótti Lighting Design Awards 2017 í London í síðustu viku, þar sem Darío Núñez, sem leiðir lýsingarteymi Verkís, tók á móti verðlaununum “40 under 40”.

nánar...