stefna verkís

Verkís er leiðandi ráðgjafar- og þekkingarfyrirtæki á meginsviðum verkfræði og tengdra greina.  

Verkís mun kappkosta að láta gott af sér leiða fyrir viðskiptavini, starfsmenn sína, samstarfsaðila, þjóðfélagið og umhverfið.

Verkís er þekkingarfyrirtæki sem leggur áherslu á að fá til sín vel menntað og hæft starfsfólk, skapa því ákjósanleg vinnuskilyrði og tækifæri til að þróast í starfi og njóta hæfileika sinna. Verkís leggur áherslu á vellíðan, starfsánægju og góðan anda á vinnustað.

Verkís stefnir að jöfnum og stöðugum vexti á innlendum markaði svo og vaxandi þátttöku í verkefnum erlendis.

Gildi

  • Heilindi - Metnaður - Frumkvæði

Stefnuskjöl