27/02/2019
Lýsingarsíða Verkís

Á vefsíðu Verkís hefur verið gefin út ný síða með áherslu á þjónustu fyrirtækisins í lýsingarhönnun.
Þar eru tekin saman helstu verkefni lýsingarteymis Verkís, þar sem myndir verkefna fá að njóta sín með áherslu á lýsingu og hlutverk okkar að verkinu.