03/01/2018

Sumarstörf 2018

Mikilvægt er að vanda til verka þegar umsókn er fyllt út þar sem upplýsingarnar eru notaðar til að bera saman hæfni og menntun umsækjenda. Vinsamlega athugið að hægt er að senda ferilskrá og kynningarbréf í viðhengi með umsókn.

Öllum umsóknum er svarað þegar ráðningum er lokið.

Umsóknarfrestur til og með 1. mars.

Ráðningarvefur Verkís

Starfsmanna forsíðumynd
nemendamynd_teikning