04/01/2021
Verkís auglýsir eftir starfsfólki

Við viljum jákvæða einstaklinga með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Starf sérfræðings á sviði straum- og vatnafræði og starf hönnuðar/forritara í stjórnkerfahópi með umsóknarfrest til og með 11. janúar n.k. og starf rafmagnsverkfræðings í rafbúnaðarhópi með umsóknarfrest til og með 25. janúar n.k.
Nánari upplýsingar veita:
Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is
Áslaug Ósk Alfreðsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis.is