20/05/2019

Verkís leitar að öflugum liðsmanni á Austurlandi

Atvinnuauglýsing Byggingarverkfræðingur Austurland
Verkís leitar að öflugum liðsmanni á Austurlandi

Verkís óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing eða byggingartæknifræðing í starfsstöð fyrirtækisins á Austurlandi.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Byggingarverkfræðingur / byggingartæknifræðingur
  • A.m.k. tveggja ára starfsreynsla
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Hæfni í mannlegum samskiptum


Nánari upplýsingar veita: 

Björn Sveinsson, útibússtjóri, bs@verkis.is
Elín Greta Stefánsdóttir, mannauðsstjóri, egs@verkis.is

Verkís er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræði. Hjá Verkís starfa yfir 300 manns að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum á Íslandi og erlendis.

Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um sækja um á ráðningarvef Verkís. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. 

Umsóknarfrestur er til og með 28. maí 2019.

 

Atvinnuauglýsing Byggingarverkfræðingur Austurland
Verkís leitar að öflugum liðsmanni á Austurlandi