Verkís leitar að öflugum liðsmönnnum

Verkís óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing eða byggingartæknifræðing í starfsstöð fyrirtækisins á Akranesi, Borgarnesi og/eða Stykkishólmi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Byggingarverkfræðingur / byggingartæknifræðingur
- A.m.k. 3 ára starfsreynsla
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Öflugur liðsmaður í verkefnaöflun
Verkís er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræði. Hjá Verkís starfa yfir 300 manns að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um á ráðningarvef Verkís (umsokn.verkis.is). Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál en öllum umsóknum svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 21. mars n.k.
Nánari upplýsingar veita
Gísli Karel Halldórsson, útibússtjóri, gkh@verkis.is
Áslaug Ósk Alfreðsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis.is