Fréttir
Fyrirsagnalisti

Lýsingarteymi Verkís hlaut viðurkenningu fyrir Ægisgarð
Lýsingarteymi Verkís hlaut „Gold“ viðurkenningu frá Built Back Better Awards fyrir hönnun á allri lýsingu fyrir söluhúsin við Ægisgarð.
nánar...
Tvö lýsingarverkefni hönnuð af Verkís tilnefnd til verðlauna
Tvö nýleg lýsingarverkefni unnin af Verkís í samvinnu við arkitektastofur hafa verið tilnefnd til Darc Awards. Þetta er annars vegar verkefnið Óðinstorg og hins vegar Stapaskóli. Úrslit verða tilkynnt í vor.
nánar...
Arc magazine ræðir við Tinnu Kristínu lýsingarhönnuð um hönnun Stapaskóla
Í nýjasta tölublaði Arc Magazine er fjallað um hinn nýbyggða Stapaskóla í Reykjanesbæ og rætt við Tinnu Kristínu Þórðardóttur, lýsingarhönnuð hjá Verkís. Verkís sá um alla verkfræðilega hönnun verksins en Arkís sá um arkitektúr.
nánar...
Lýsingarteymi Verkís hlaut íslensku lýsingarverðlaunin
Teymið hlaut verðlaun í Opnum flokki fyrir lýsingarhönnun á Borgarverunni, sýningu sem haldin var í Norræna húsinu.
nánar...
Lýsingarhönnun Verkís hlýtur tvær viðurkenningar
Búið er að tilkynna um sigurvegara 2017 LIT Lighting Design Awards og hlaut lýsingarteymi Verkís tvær viðurkenningar, „Honorable Mention“, í flokknum Exterior Architectural lighting. Um er að ræða lýsingarhönnun Stjórnarráðsins og Glerártorgs.
nánar...
Verkís hannar lýsingu fyrir Laugaveg 13
Undanfarna mánuði hafa staðið yfir viðgerðir og viðhald á húsinu Laugavegi 13 í miðbæ Reykjavíkur. Húsið var jafnframt lýst upp og nýtur þessi glæsilega byggingin sín afar vel í skammdeginu. Verkís hannaði lýsinguna og sá um eftirlit með framkvæmdum.
nánar...