Fréttir
Lýsingarteymi Verkís hlaut íslensku lýsingarverðlaunin
Teymið hlaut verðlaun í Opnum flokki fyrir lýsingarhönnun á Borgarverunni, sýningu sem haldin var í Norræna húsinu.
Lesa meiraLýsingarhönnun Verkís hlýtur tvær viðurkenningar
Búið er að tilkynna um sigurvegara 2017 LIT Lighting Design Awards og hlaut lýsingarteymi Verkís tvær viðurkenningar, „Honorable Mention“, í flokknum Exterior Architectural lighting. Um er að ræða lýsingarhönnun Stjórnarráðsins og Glerártorgs.
Lesa meiraVerkís hannar lýsingu fyrir Laugaveg 13
Undanfarna mánuði hafa staðið yfir viðgerðir og viðhald á húsinu Laugavegi 13 í miðbæ Reykjavíkur. Húsið var jafnframt lýst upp og nýtur þessi glæsilega byggingin sín afar vel í skammdeginu. Verkís hannaði lýsinguna og sá um eftirlit með framkvæmdum.
Lesa meiraFréttir
Fyrirsagnalisti

Lýsingarteymi Verkís hlaut íslensku lýsingarverðlaunin
Teymið hlaut verðlaun í Opnum flokki fyrir lýsingarhönnun á Borgarverunni, sýningu sem haldin var í Norræna húsinu.
nánar...
Lýsingarhönnun Verkís hlýtur tvær viðurkenningar
Búið er að tilkynna um sigurvegara 2017 LIT Lighting Design Awards og hlaut lýsingarteymi Verkís tvær viðurkenningar, „Honorable Mention“, í flokknum Exterior Architectural lighting. Um er að ræða lýsingarhönnun Stjórnarráðsins og Glerártorgs.
nánar...
Verkís hannar lýsingu fyrir Laugaveg 13
Undanfarna mánuði hafa staðið yfir viðgerðir og viðhald á húsinu Laugavegi 13 í miðbæ Reykjavíkur. Húsið var jafnframt lýst upp og nýtur þessi glæsilega byggingin sín afar vel í skammdeginu. Verkís hannaði lýsinguna og sá um eftirlit með framkvæmdum.
nánar...