Lýsingarhönnun Verkís hlýtur tvær viðurkenningar
LIT Lighting Design Awards – Honorable Mention
Búið er að tilkynna um sigurvegara 2017 LIT Lighting Design Awards og hlaut lýsingarteymi Verkís tvær viðurkenningar, „Honorable Mention“, í flokknum Exterior Architectural lighting. Um er að ræða lýsingarhönnun Stjórnarráðsins og Glerártorgs.
Verkís óskar lýsingarteyminu til hamingju með árangurinn!