Þráðlaust net
  • Þráðlaust net

ÞRÁÐLAUST NET

Mikilvægi þráðlausra neta eykst dag frá degi og þykja þau sjálfsögð í öllum byggingum í dag.

Nauðsynlegt er að vanda vel til verka við uppsetningu á þráðlausu neti svo þau anni þeirri þjónustu sem væntingar eru til. Notkunarsvið þráðlausra neta er einnig sífellt að vaxa og þá er spurning hvort net er í rekstri og eða sé tilbúið fyrir framtíðina?

Mikilvægt er að huga að því þegar nútímabyggingar eru hannaðar, að tekið sé tillit til þess að þróunin er og verður ör á sviði þráðlausra neta. Þannig þarf að vera auðvelt að gera betrumbætur þegar nýjungar koma fram sem jafnvel kollvarpa upphaflegri notkun. Verkís veitir þjónustu sem getur svarað slíkum spurningum.

Eirikur_k_h3-_1575457245369

Eiríkur K. Þorbjörnsson
Rafmagnstæknifræðingur / Öryggi- og áhættustjórnun M.Sc. / Viðskiptastjóri
Svið: Byggingar
ekt@verkis.is

Jon_palmason_h3-Jón Pálmason

Rafmagnsverkfræðingur / Viðskiptastjóri
Svið: Orka
jp@verkis.is

Þjónusta - Þráðlaust net

  • Þráðlaust net - Úttekt á neti sem er í rekstri
    (sýnishorn pdf)
  • Myndræn framsetning á gögnum eftir úttekt ásamt ítarlegri skýrslu
  • Nýtt þráðlaust net - Hönnun á nýju þráðlausu neti, sem hámarkar dreifingu (sýnishorn pdf)