NÁMSKEIÐ
Verkís heldur reglulega grunnnámskeið í ÖHU
(Öryggi - Heilsa - Umhverfi)
Vegna samkomubanns er einungis tekið á móti takmörkuðum fjölda í fyrirlestrasal að Ofanleiti 2, en sé þess óskað er boðið upp á vefnámskeið.
Dagskrá námskeiðsins er eftirfarandi:
Kynning á grundvallaratriðum öryggismenningar,
skipulags öryggis-, heilbrigðis- og vinnuverndar á verkstað og fl..
Námskeiðin eru almennt haldin á íslensku, en námskeið eru haldin á ensku eftir þörfum.
Leiðbeinendur er: Dóra Hjálmarsdóttir - Heimir Þór Gíslason
Hluti 1
| Hluti 2
|
Hluti 3
| Hluti 4
|
Hluti 5
| Hluti 6
|
Stutt verkefni inn á milli |
NÆSTU NÁMSKEIÐ
Eftir óskum
verkkaupa.
Vinsamlega hafið samband.
Einnig er mögulegt að bjóða námskeið á öðrum tungumálum með túlkun.
Námskeiðin eru haldin í Ofanleiti 2, kl. 08:30-13:30.
Til að skrá sig á ofangreind námskeið, vinsamlegast sendið tölvupóst á dh@verkis.is og tilgreinið dagsetningu námskeiðs.
Verkís býður einnig upp á þá aðrar samsetningar ÖHU námskeiða eftir þörfum.
Frekari upplýsingar veita: Dóra Hjálmarsdóttir