Raforkuflutningur

RAFORKU­FLUTNINGUR

Ennfremur hefur Verkís hannað fjölda háspennustrengja, bæði jarðstrengi og sæstrengi.

Þjónustan nær til allra fagsviða og verkþátta, það er frá jarðvinnu að lokafrágangi og gangsetningu. Fyrirtækið aðstoðar einnig við rekstrar- og viðhaldsverkefni, breytingar, viðbætur og þess háttar.

Tengiliður: Carine Chatenay