Raforkuflutningur

Raforku­flutningur

  • raforkuflutningur

Verkís hefur langa reynslu af ráðgjöf og hönnun á orkuflutnings- og dreifikerfum raforku og hefur m.a. séð um hönnun fjölda tengivirkja á Íslandi og erlendis.

Ennfremur hefur Verkís hannað fjölda háspennustrengja, bæði jarðstrengi og sæstrengi.

Þjónustan nær til allra fagsviða og verkþátta, það er frá jarðvinnu að lokafrágangi og gangsetningu. Fyrirtækið aðstoðar einnig við rekstrar- og viðhaldsverkefni, breytingar, viðbætur og þess háttar.

Johannes_ofeigsson

  • Jóhannes Ófeigsson
  • Rafmagnstæknifræðingur
  • Svið: Orka og iðnaður
  • jo@verkis.is

Helgithorh3

  • Helgi Þór Helgason
  • Rafmagnsverkfræðingur / Hópstjóri
  • Svið: Orka og iðnaður
  • hth@verkis.is