Raforkuvinnsla
Raforkuvinnsla
Verkís er leiðandi á sviði ráðgjafar og hönnunar fyrir umhverfisvæna orkuvinnslu og hefur tekið veigamikinn þátt í uppbyggingu slíkrar orkuvinnslu á Íslandi.
Fyrirtækið hefur tekið þátt í hönnun flestra virkjana hérlendis frá miðbiki tuttugustu aldar og er aðalhönnuður fjölda virkjana á landinu, bæði jarðvarmavirkjana og vatnsaflsvirkjana. Einnig hefur fyrirtækið séð um hönnun nokkurra virkjana á erlendri grundu eins og á Grænlandi, í El Salvador, Georgíu, Noregi, Tyrklandi og í fleiri löndum.
Að auki vinnur Verkís einnig að annarri umhverfisvænni orkuvinnslu eins og vindorku, sjávarfallaorku og nýtingu afgangsvarma með tvívökvavirkjunum.
- Carine Chatenay
- Byggingarverkfræðingur / Viðskiptastjóri
- Svið: Orka og iðnaður
- cc@verkis.is
- Snæbjörn Jónsson
Rafmagnsverkfræðingur / Hópstjóri
- Svið: Orka og iðnaður
- snj@verkis.is