Raforkuvinnsla

Raforku­vinnsla

Fyrirtækið hefur tekið þátt í hönnun flestra virkjana hérlendis frá miðbiki tuttugustu aldar og er aðalhönnuður fjölda virkjana á landinu, bæði jarðvarmavirkjana og vatnsaflsvirkjana. Einnig hefur fyrirtækið séð um hönnun nokkurra virkjana á erlendri grundu eins og á Grænlandi,  í El Salvador, Georgíu, Noregi, Tyrklandi og í fleiri löndum. 

Að auki vinnur Verkís einnig að annarri umhverfisvænni orkuvinnslu eins og vindorku, sjávarfallaorku og nýtingu afgangsvarma með tvívökvavirkjunum.

Tengiliður: Carine Chatenay - Helgi Þór Helgason