Námskeið

NÁMSKEIÐ

Dagskrá námskeiðsins er eftirfarandi:
Kynning á grundvallaratriðum öryggismenningar, skipulags öryggis-, heilbrigðis- og vinnuverndar á verkstað og fl..  
Námskeiðin eru almennt haldin á íslensku, en námskeið eru haldin á ensku eftir þörfum.
Leiðbeinendur er:  Dóra Hjálmarsdóttir - Dagmar I. Birgisdóttir - Heimir Þór Gíslason

Hluti 1

 • Öryggismenning, hlutverk og ábyrgð
  aðila, öryggishegðun og öryggisvitund
 • Núll – slysastefna
 • Vinnuslys, skráning atvika og greining orsaka

Hluti 2

 • Lög og reglur sem varða heilsu
  og öryggismál fyrirtækja
 Hluti 3
 • Áhættuskimun og áhættumat
 • Áhættumatsgrunnur
 • Stöðluð vinnubrögð
 • Staldraðu við

Hluti 4

 • Hættulegar vinnuaðstæður
 • ÖHU áætlun byggingarvinnustaða
 
Hluti 5
 • Persónuhlífar
Hluti 6
 • Próf
Stutt verkefni inn á milli


NÆSTU NÁMSKEIÐ
Þriðjudagur  30.10.2018
Föstudagur  30.11.2018
Námskeiðin eru haldin í Ofanleiti 2, kl. 08:30-13:30.

Möguleiki er á námskeiði á ensku í september eða október ef eftirspurn er eftir því.

Til að skrá sig á ofangreind námskeið, vinsamlegast sendið tölvupóst á dh@verkis.is og tilgreinið dagsetningu námskeiðs.

Verkís býður einnig upp á þá aðrar samsetningar ÖHU námskeiða eftir þörfum. 

Frekari upplýsingar veita: Dóra HjálmarsdóttirDagmar I. Birgisdóttir