Verkefni í kynningu
Verkefni í kynningu
Mat á umhverfisáhrifum
Við tökum að okkur að sjá um alla þætti ferils við mat á umhverfisáhrifum framkvæmdar, gerð matsáætlunar, ritstjórn og ritun frummatsskýrslu og matsskýrslu, rannsóknir og gerð sérfræðiskýrsla og samskipti við Skipulagsstofnun og umsagnaraðila.
Í umhverfismati áætlana er skylt að fjalla um umhverfisáhrif tiltekinna skipulags- og framkvæmdaáætlana stjórnvalda en Verkís tekur að sér að meta og skrifa um slík áhrif.
- Stækkun fiskeldis Stofnfisks við Kalmanstjörn
- Dýpkun við Sundabakka á Ísafirði - Frummatsskýrsla
- Mat á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis í Seyðisfirði - Frummatsskýrsla
- Mat á umhverfisáhrifum aukinnar framleiðslu Stofnfisks í Vogavík - Frummatsskýrsla
- Mat á umhverfisáhrifum sjókvíeldis í Ísafjarðardjúpi - Frummatsskýrsla
- Kísilverksmiðjan í Helguvík - Frummatsskýrsla
- Einbúavirkjun í Skjálfandafljóti í Bárdardal - Frummatsskýrsla
- Uppbygging ferðaþjónustu við skíðaskálann í Hveradölum - Drög að tillögu að matsáætlun
- Laxeldi Fjarðalax og Arctic Sea Farm í Patreksfirði og Tálknafirði - Viðbót við frummatsskýrslu
- Svartárvirkjun í Bárðardal – Frummatsskýrsla
- Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði - Matsskýrsla og viðaukar