28/12/2016 : Fangelsið á Hólmsheiði og vesturstækkun Suðurbyggingar flugstöðvarinnar í Keflavík tilnefnt til verðlauna

Fangelsið á Hólmsheiði og vesturstækkun Suðurbyggingar flugstöðvarinnar í Keflavík hefur verið tilnefnt til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingarlist.

nánar...

28/12/2016 : Áhættustjórnun í ferðaþjónustu

Verkís vinnur nú, í samvinnu við Stjórnstöð ferðamála, að verkefni sem lýtur að áhættustjórnun í ferðaþjónustu.

nánar...

15/12/2016 : Greining á anda- og gæsavængjum úr veiði 2015

Út er komin skýrsla um greiningu á anda- og gæsavængjum úr veiði frá árinu 2015.  

nánar...

14/12/2016 : Skálholtssvæði

Undanfarin ár hefur Verkís unnið töluvert að viðhaldsverkefnum fyrir kirkjumálasjóð.

nánar...

13/12/2016 : Skipulag fyrir Elliðavog og Ártúnshöfða

Snemma árs 2015 efndu Reykjavíkurborg og Arkitektafélag Íslands til hugmyndasamkeppni um rammaskipulag fyrir Elliðavog og Ártúnshöfða í Reykjavík. 

nánar...

28/11/2016 : Sjóböð á Húsavík

Síðastliðinn september var fyrsta skóflustungan tekin að nýjum sjóböðum við Húsavík en Verkís sér um alla verkfræðivinnu verkefnis.

nánar...

22/11/2016 : Markmið í loftslagsmálum

Þann 16.nóvember 2015 skrifaði Verkís ásamt 102 öðrum fyrirtækjum undir yfirlýsingu þess efnis að setja sér markmið í loftslagsmálum.  

nánar...

21/11/2016 : Stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins

Nýlega buðu Vegagerðin og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu út greiningu á umferðarástandi á stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins.

nánar...

16/11/2016 : Mikilvægi hönnunar og eftirlits byggingarframkvæmda

Ari Guðmundsson, útibústjóri Verkís, hélt erindi á Haustfundi SATS, þann 4. nóvember síðastliðinn.

nánar...

14/11/2016 : Baðlón og 100 herbergja hótel á Efri-Reykjum á teikniborðinu

Þróunarfélagið Reykir ehf. áformar byggingu baðlóns og 100 herbergja hótels á Efri-Reykjum í Biskupstungum.

nánar...

14/11/2016 : Boxið – Framkvæmdakeppni framhaldsskólanna

Verkís tók þátt í Boxinu sem fram fór um helgina í Háskólanum í Reykjavík.

nánar...

10/11/2016 : Verkís aðili að námskeiði í verkefnastjórnun jarðvarmavirkjunar

Sérfræðingar Verkís í jarðvarma voru aðilar að stuttu námskeiði í verkefnastjórnun við virkjun og nýtingu jarðvarma sem haldin var á ráðstefnu um jarðvarma (ARGEO – C6) í Eþíópíu 31. október – 4. nóvember s.l. Var námskeiðið haldið í ráðstefnumiðstöð Sameinuðu þjóðanna í Addis Ababa.

nánar...

8/11/2016 : Ásgarðslaug Garðabæ

Verkís sér um alla verkfræðihönnun og ráðgjöf vegna endurnýjun Ásgarðslaugar í Garðabæ. 

nánar...

4/11/2016 : Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

Verkís var með tvö erindi á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar þann 28. október síðast liðinn.

nánar...

31/10/2016 : Verkís hannaði byltingarkennda prófunarskilju

Landsvirkjun hefur tekið í notkun nýjan blástursbúnað til að mæla afköst jarðhitaborhola. Verkís hannaði búnaðinn en naut reynslu sem orðið hefur til hjá HS-Orku, sem notað hefur svipaðan búnað áður.

nánar...
Mynd fengin af síðu FutureBuilt

25/10/2016 : Sundhöllin í Asker í Noregi

Þann 13. október sl. bauð félagið FutureBuilt í Noregi til skoðunarferðar á verkstað þar sem verið er að reisa Sundhöllina Holmen í bænum Asker í Noregi en daginn áður hafði verið haldið reisugilli á staðnum í tilefni þess að þaki sundhallarinnar hafði verið lokað. Sundhöllin er alfarið íslensk hönnun, unnin af Arkís arkitektum og Verkís sem er með alla verkfræðivinnu.

nánar...
Síða 1 af 5