30/9/2016 : Verkís - Akranes og Selfoss, leitar að öflugum liðsmönnum

Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum sem hafa metnað, sýna frumkvæði í starfi og eiga auðvelt að vinna með öðrum. Mikilvægt er að umsækjendur hafi gott vald á íslensku, ensku og þekking á Norðurlandamáli er kostur.

nánar...

26/9/2016 : Grágæsamerkingar 2016

Um miðjan júlí 2016 var haldið í leiðangur norður og austur fyrir land til að merkja grágæsir með GPS/GSM sendum. Þessar merkingar eru liður í rannsóknum á gæsum í samvinnu Verkís, Náttúrustofu Austurlands (NA) og Wildfowl and Wetland Trust (WWT).   nánar...

23/9/2016 : Hornsteinn lagður AÐ Þeistareykjavirkjun

Hornsteinn Þeistareykjavirkjunar var lagður með viðhöfn þann 23. september. 

nánar...

23/9/2016 : Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

Verkís tekur þátt í Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga dagana 22. – 23. september. Þar kynna starfsmenn Verkís þá viðtæku þjónustu sem fyrirtækið býður sveitarfélögum.

nánar...

20/9/2016 : LJÓSLEIÐARAVÆÐING SVEITAR­FÉLAGA

Undanfarin misseri hefur Verkís á Selfossi unnið að ljósleiðaravæðingu sveitarfélaga á Suðurlandi. 

nánar...

16/9/2016 : Hjólum til framtíðar 2016

Sjötta ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna fer nú fram í Hlégarði, Mosfellsbæ, undir nafninu Hjólum til framtíðar. 

Verkís er með bás á ráðstefnunni en þar standa vaktina öflugir starfsmenn Samgöngu- og umhverfissviðs.

nánar...

15/9/2016 : Verkís styrkir stöðu sína á Noregsmarkaði

Þann 15. september var gengið frá stofnun félagsins OP-Verkís AS í Noregi. nánar...

14/9/2016 : Varmadæla í Vestmannaeyjum

Hitaveita í Vestmannaeyjum var tekin í notkun árið 1977. Í upphafi var nýttur varmi úr hrauninu frá eldgosinu í Heimaey árið 1973. Safnleiðslur fyrir gufu voru grafnar niður í hraunið og gufan leidd að varmaskiptum til að hita bakvatn í dreifikerfi hitaveitunnar, en allt dreifikerfi var tvöfalt. Árið 1977 var einnig reist kyndistöð með 3 MW olíukatli.

nánar...

9/9/2016 : VERKÍS LEITAR AÐ ÖFLUGUM LIÐSMÖNNUM

Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum sem hafa metnað, sýna frumkvæði í starfi og eiga auðvelt að vinna með öðrum. Mikilvægt er að umsækjendur hafi gott vald á íslensku, ensku og þekking á Norðurlandamáli er kostur.

nánar...

8/9/2016 : Lokahús fyrir vatnsveitu við Miklubraut – Þverun Miklubrautar

Í sumar héldu Veitur áfram lagningu DN 600 ductile vatnsveitulagnar meðfram Kringlumýrarbraut að vestanverðu.

nánar...