28/12/2016 : Fangelsið á Hólmsheiði og vesturstækkun Suðurbyggingar flugstöðvarinnar í Keflavík tilnefnt til verðlauna

Fangelsið á Hólmsheiði og vesturstækkun Suðurbyggingar flugstöðvarinnar í Keflavík hefur verið tilnefnt til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingarlist.

nánar...

28/12/2016 : Áhættustjórnun í ferðaþjónustu

Verkís vinnur nú, í samvinnu við Stjórnstöð ferðamála, að verkefni sem lýtur að áhættustjórnun í ferðaþjónustu.

nánar...

15/12/2016 : Greining á anda- og gæsavængjum úr veiði 2015

Út er komin skýrsla um greiningu á anda- og gæsavængjum úr veiði frá árinu 2015.  

nánar...

14/12/2016 : Skálholtssvæði

Undanfarin ár hefur Verkís unnið töluvert að viðhaldsverkefnum fyrir kirkjumálasjóð.

nánar...

13/12/2016 : Skipulag fyrir Elliðavog og Ártúnshöfða

Snemma árs 2015 efndu Reykjavíkurborg og Arkitektafélag Íslands til hugmyndasamkeppni um rammaskipulag fyrir Elliðavog og Ártúnshöfða í Reykjavík. 

nánar...