Andblaer

23/2/2017 : Andblær kynntur á AHR Expo ráðstefnunni í Vegas (og síðan aftur á ISH í Frankfurt)

Starfsmaður Verkís, Jóhannes Loftsson, hefur undanfarin ár unnið að þróun á nýrri gerð loftræsikerfis sem bæði sparar upphitunarorku og viðheldur þægilegu innilofti. 

nánar...

18/2/2017 : Hótel - Brunatæknileg hönnun

Hjá Verkís starfar hópur verkfræðinga sem fæst við brunatæknilega hönnun mannvirkja. Markmið með brunatæknilegri hönnun er að uppfylla meginmarkmið byggingarreglugerðar um öryggi fólks og eigna gagnvart bruna.

nánar...
Hnit

7/2/2017 : Framkvæmdir við nýjan hafnarbakka

Framkvæmdir við nýjan hafnarbakka utan Klepps eru nú í fullum gangi.

nánar...

6/2/2017 : Flugstöð Leifs Eiríkssonar - stækkun Suðurbyggingar

Verkís sér um ráðgjöf og hönnun á burðarvirki, lögnum, loftræsingu, vatnsúðakerfi og brunahönnun í 7000 m2stækkun Suðurbyggingar FLE til norðurs fyrir Isavia. 

nánar...
Forvarnarverdlaunvis

3/2/2017 : Verkís hlýtur Forvarnar­verðlaun vís 2017

Verkís hreppti For­varn­ar­verðlaun VÍS 2017 sem voru af­hent á For­varn­aráðstefn­unni Vinnu­slys – dauðans al­vara sem hald­in var á Hilt­on Reykja­vík Nordica hót­el­inu í gær.

Verkís leggur mikla áherslu á öryggi-, heilbrigði- og vinnuvernd.  Árangur fyrirtækisins í þessum málaflokkum er að þakka þátttöku allra starfsmanna undir forystu stjórnenda. 

nánar...

2/2/2017 : Fjármögnum og byggjum upp ferðamannastaði

Sannir Landvættir er nýtt félag sem var kynnt til leiks í dag en markmið þess er að stuðla að uppbygginu á ferðamannastöðum um land allt í samvinnu við fyrirtæki, landeigendur, sveitarfélög og ríki. 

nánar...