Fréttir: mars 2017

Fyrirsagnalisti

27/3/2017 : VERKÍS Á MEÐAL STYRKTARAÐILA AÐ ÞJÓÐARGJÖF TIL NORSKU ÞJÓÐARINNAR

Í tilefni af heimsókn forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, til Noregs í síðustu viku var norsku þjóðinni færð 500 eintök af nýrri, glæsilegri heildarútgáfu Íslendingasagna og þátta á norsku.

nánar...
Umhverfi

27/3/2017 : Umhverfismengun – Vöktun er nauðsynleg

Verkís hefur komið að tveimur verkefnum sem tengjast umhverfismengun.

nánar...
Engey-vid-bryggju-a-Akranesi

22/3/2017 : Fyrsta alsjálfvirka lestarkerfi í heiminum

Síðastliðið ár hefur stjórnkerfishópur orkusviðs tekið þátt í byltingarkenndu verkefni með Skaganum3X á Akranesi. 

nánar...
Kort

7/3/2017 : TH-65 – Eftirlitsverk við línur frá Kröflu að Bakka ásamt byggingu tengivirkja í Kröflu

Verkís hefur nú í tæpt ár unnið að stóru eftirlitsverki vegna línulagnar frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka ásamt byggingu þriggja tengivirkja.

nánar...
Málþing um algilda hönnun í almennigsrými

1/3/2017 : Er leiðin greið?

Aðgengishópur Öryrkjabandalags Íslands, Blindrafélagið, Verkís hf., Átak- félag fólks með þroskahömlun og Reykjavíkurborg bjóða til málþings um algilda hönnun utandyra, í þéttbýli og á ferðamannastöðum. 

nánar...

1/3/2017 : Verkís tók þátt í Boxinu

Verkís tók þátt í Boxinu, hugvitskeppni framhaldsskólanema,  sem fram fór í nóvember 2016.

nánar...