Fréttir: apríl 2017

Fyrirsagnalisti

Atvinna auglýsing

28/4/2017 : Markaðsstofa leitar eftir starfsmönnum til starfa í kynningarmál og við tilboðsgerð

Um er að ræða fjölbreytt og áhugaverð störf sem reyna á skipulagshæfni og öguð vinnubrögð.

nánar...
stykkisholmur

27/4/2017 : Verkís opnar starfsstöð í Stykkishólmi

Verkís hefur opnað starfsstöð á Borgarbraut 2, í húsi lögreglu og sýslumanns Vesturlands, í Stykkishólmi.

nánar...
Bakkavegur

18/4/2017 : Bakkavegur Húsavík, Bökugarður - Bakki

Verkís hefur umsjón með verkinu Bakkavegur Húsavík, Bökugarður - Bakki.

nánar...
Hjólavegur Sæbraut

11/4/2017 : Hjólavegur við Sæbraut

Verkís sá um að hanna og gera útboðsgögn vegna framlengingar á hjólavegi við Sæbrautina á milli Kringlumýrarbrautar og Laugarnestanga. Með þessari framkvæmd eru Reykjavíkurborg og Vegagerðin búin að gera samfelldan hjólaveg á milli Hörpunnar og Laugarnestanga.

nánar...

7/4/2017 : Dagur verkfræðinnar

Dagur verkfræðinnar er í dag, 7. apríl þar sem markmið dagsins er að kynna verkfræðina, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga.

nánar...