Fréttir: september 2017

Fyrirsagnalisti

Ofanleiti Verkís

29/9/2017 : Lokun móttöku vegna árshátíðarferðar Verkís

Vegna árshátíðarferðar Verkís verður móttakan í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Ofanleiti 2 lokuð föstudaginn 29. september. 

28/9/2017 : Þáttur Verkís í Veröld - Húsi Vigdísar

Verkís annaðist alla verkfræðihönnun, það er burðarþolshönnun, lagna- og loftræsihönnun, bruna- og öryggishönnun, raflagnahönnun og lýsingarhönnun við Veröld - hús Vigdísar. 

nánar...
OP Verkís móttaka

25/9/2017 : Stækkun skrifstofu Op-VerkÍs í Noregi

Búið er að stækka skrifstofu OP-Verkís, dótturfélags Verkís í Noregi og hefur vinnustöðvum verið fjölgað um átta. Stefnt er að því að fjölga starfsmönnum á næstu mánuðum. 

nánar...
Stjórnarráðið lýsing

22/9/2017 : Verkís hannar nýja lýsingu fyrir Stjórnarráðið

Lýsingarteymi Verkís hefur lokið við hönnun nýrrar lýsingar við Stjórnarráðið. Um er að ræða lýsingu á öllum hliðum byggingarinnar nema bakhliðinni, lýsingu við stytturnar tvær sem standa fyrir framan hana og lýsingu við göngustíg. 

nánar...
BIM frétt

21/9/2017 : Verkís kennir námskeiðið Stjórnun BIM verkefna í Endurmenntun HÍ

Davíð Friðgeirsson, byggingafræðingur og starfandi BIM ráðgjafi, mun kenna námskeiðið Stjórnun BIM verkefna og gerð BIM aðgerðaáætlunar hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í október. 

nánar...
Flöskuskeytið Ásgeir Trausti

20/9/2017 : Plata Ásgeirs Trausta í flöskuskeyti Frá Verkís

Þessa dagana vinnur Verkís að spennandi verkefni í samstarfi við tónlistarmanninn Ásgeir Trausta, vísindamanninn Ævar Þór Benediktsson og KrakkaRÚV. Verkefnið hefur fengið heitið Album in a Bottle

nánar...
Samgönguvika viðurkenning

19/9/2017 : Verkís hlýtur samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar 2017

Verkís hlýtur Samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar árið 2017 og ræður vistvænn ferðamáti starfsmanna og fordæmi fyrirtækisins í vistvænum rekstri þar mestu um val dómnefndar. 

nánar...
Poddebice ráðstefna

12/9/2017 : Verkís kynnir niðurstöður vegna hitaveitu í Poddebice í Póllandi

Óskar Pétur Einarsson, vélaverkfræðingur hjá Verkís, sótti fyrr í sumar ráðstefnuna Geothermal energy utilisation potential in Poland - Poddebice.

nánar...
Stígur í Noregi

5/9/2017 : Vígsla göngu- og hjólastígs í Noregi

Fyrr í sumar fór fram vígsla á 1,5 km löngum göngu- og hjólreiðastíg í sveitarfélaginu Nes, sem liggur um 50 km norðaustur af Oslo, og sá Verkís um alla verkhönnun framkvæmdarinnar

nánar...