Fréttir: október 2017

Fyrirsagnalisti

Hlíðarfjall

26/10/2017 : Verkís tekur þátt í uppbyggingu í Hlíðarfjalli

Félag um framtíðaruppbyggingu í Hlíðarfjalli var stofnað á Akureyri í gær, miðvikudaginn 26. október.  Félagið nefnist Hlíðarhryggur ehf. en að því standa Verkís, Sannir landvættir, Íslensk verðbréf, Yrki arkitektar, Akureyrarbær og umsýslufélagið Verðandi. 

nánar...
Bryggjuhverfið

20/10/2017 : Deiliskipulag fyrir Bryggjuhverfi vestur kynnt

Verkís hefur ásamt Arkís og Landslagi skilað inn drögum að deiliskipulagi fyrir Bryggjuhverfi vestur og hefur umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar kynnt drögin. 

nánar...
CE merkingar

19/10/2017 : Togbraut fyrir vörur – Tækniskjöl vegna CE-merkingar

Verkís tók að sér að útbúa tækniskjöl vegna CE-merkingar á togbraut fyrir vörur sem uppsetningarverktakinn Köfunarþjónustan ehf. notar til að flytja vörur og búnað frá grunnplani upp á vinnusvæðið í fjallshlíðinni á Siglufirði. 

nánar...
Laxárvirkjun

13/10/2017 : Endurbótum á Laxárvirkjun III lokið

Endurbótum á Laxárvirkjun III er lokið og standa vonir til að áratugalangur rekstrarvandi virkjunarinnar sé nú úr sögunni. Verkís lagði til nýja lausn á rekstrarvandanum en hún fólst í breytingum á inntaki og stíflu virkjunarinnar án vatnsborðshækkunar. 

nánar...
Arctic Circle 2017

13/10/2017 : Verkís tekur þátt í Arctic Circle 2017

Verkís tekur þátt í ráðstefnunni Arctic Circle sem fer fram í Hörpu dagana 13. – 15. október. Verkís skipuleggur tvær málstofur í dagskránni í samstarfi við EFLU, Mannvit og Landsvirkjun Power.

nánar...
Alexandros

12/10/2017 : Velheppnaður morgunverðarfundur um BIM

Hátt í sjötíu manns sóttu velheppnaðan morgunverðarfund sem haldinn var af Verkís í samstarfi við Autodesk í dag, fimmtudaginn 12. október. Fundurinn bar yfirskriftina Hagræðing í mannvirkjagerð með BIM

nánar...
Glerártorg lýsing

12/10/2017 : Glerártorg lýst upp með bleiku

Lýsingarteymi Verkís hefur lokið við hönnun nýrrar lýsingar við Glerártorg á Akureyri. Lýsingarkerfið býður upp á marga spennandi möguleika til að glæða húsið lífi og er meðal annars hægt að lýsa það upp með hinum ýmsu litum. 

nánar...
Fjármálaráðstefna sveitarfélaga Verkís bás

6/10/2017 : Fjármálaráðstefna Sveitarfélaga 2017

Verkís tók þátt í Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga í ár en ráðstefnunni lauk í dag. Þar kynntu starfsmenn Verkís þá viðtæku þjónustu sem fyrirtækið býður sveitarfélögum.

nánar...
Kópasker

5/10/2017 : Vilja tvö þúsund tonna laxeldi á Kópaskeri

Verkís hefur unnið skipulags- og matslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Norðurþings 2010 - 2030 og nýs deiliskipulags fyrir Norðurþing og Fiskeldi Austfjarða hf. Breytingarnar snúa að fyrirhuguðu fiskeldi á Röndinni á Kópaskeri.

nánar...
Ísafjörður

2/10/2017 : Verkís leggur til leiðir til að draga úr umferðarhraða

Verkís hefur lagt til nokkrar leiðir til að draga úr hraða bílaumferðar í nokkrum íbúðagötum á Ísafirði. Í eldri hluta bæjarins eru götur sem ekki voru ætlaðar fyrir almenna bílumferð og er það upplifun vegfarenda að hraðinn sé of mikill, enda allri umferð blandað saman í þröngu rými.

nánar...