Fréttir
Fréttir: júlí 2018
Fyrirsagnalisti

Fyrsta skóflustunga að Marriott flugvallarhóteli
Fyrsta skóflustungan að Marriott flugvallarhóteli var tekin í gær, fimmtudag 19. júlí, en Verkís sér um alla verkfræði hönnun og ráðgjöf.
nánar...Flöskuskeytið strandaði við Herdísarvík en hefur verið sjósett að nýju
Þann 6. júlí síðastliðinn varpaði Atli Svavarsson flöskuskeytinu í sjóinn með mikilvægum skilaboðum. Skeytinu var kastað í hafið vestur af Reykjanesi en rak síðan hratt og örugglega að landi.
nánar...
Hakið, opnun nýrrar gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum
Þann 18. júlí næstkomandi verður gestastofan HAKIÐ á Þingvöllum opnuð formlega við hátíðlega athöfn. Aðkoma Verkís er byggingarstjórn og verkeftirlit.
nánar...Sumaropnun móttöku Verkís í Ofanleiti 2
Atli Svavarsson sendi flöskuskeytið frá landi
Atli Svavarsson, ellefu ára drengur í Reykjavík, Verkís og Ævar vísindamaður ákváðu að taka höndum saman og senda flöskuskeyti með mjög mikilvægum skilaboðum á haf út.
nánar...
Frábær árangur í Wow Cyclothon
Verkís sendi tvö 10 manna lið í Wow Cyclothon í ár. Team Verkís sem var blandað lið og Verkísliðið sem var karlalið.
nánar...