Fréttir: ágúst 2018

Fyrirsagnalisti

Sjóböðin á Húsavík

31/8/2018 : Sjóböðin á Húsavík

Sjóböðin á Húsavík opna fyrir almenning í dag, föstudaginn 31. ágúst. Verkís hefur unnið að verkinu síðan árið 2016 og sá um alla verkfræðihönnun.

nánar...

28/8/2018 : Gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi

Verkís skrifaði í dag undir samning við Sorpu vegna gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi og mun sjá um eftirlit með framkvæmdum.

nánar...
Þingvellir þjónustumiðstöð

27/8/2018 : Hakið, gestastofa á Þingvöllum formlega opnuð

Hakið, gestastofan á Þingvöllum var formlega opnuð föstudaginn 24. ágúst sl. Aðkoma Verkís að verkinu er byggingarstjórn og verkeftirlit.

nánar...
Undirritun samnings við ISAVIA

24/8/2018 : Rammasamningar við ISAVIA

Verkís skrifaði í dag undir rammasamning við Isavia. Rammasamningurinn snýr að framkvæmdum á Keflavíkurflugvelli; Rammasamningur um hönnun og ráðgjöf.

nánar...