Fréttir
Fréttir: september 2018
Fyrirsagnalisti

Þrjár vottanir í hús
Í síðustu viku fékk Verkís staðfestingu á skírteinum fyrir þrjá stjórnunarstaðla.
nánar...Aldursgreining á gæsavængjum hætt
Annað árið í röð hefur ekki fengist styrkur til að sinna aldursgreiningum á gæsavængjum. En mikilvægi mælinga á aldurshlutfalli í veiði hefur aukist og því synd að þeim skuli nú vera hætt.
nánar...Umhverfisskýrsla – Grænt bókhald 2017
Gefin hefur verið út umhverfisskýrsla fyrir árið 2017.
nánar...
Ný hótel-, verslunar- og skrifstofubygging í Nuuk
Verkís vinnur að hönnun burðarvirkja nýrrar hótel-, verslunar- og skrifstofubyggingar í NUUK í Grænlandi og kallast verkefnið HHE Express.
nánar...Nýr útibússtjóri hjá Verkís
Um síðustu mánaðamót tók Ragnar Bjarnason við sem útibússtjóri Norðurlandsútibús Verkís á Akureyri. Ragnar tekur við af Jónasi V. Karlessyni sem hefur gegnt stöðunni í tæp 20 ár eða frá árinu 1999.
nánar...