Fréttir
Fréttir: nóvember 2018
Fyrirsagnalisti
Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar
Verkís er með erindi á loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem fram fer í Hörpu í dag, fimmtudag 29. nóvember.
nánar...
Framúrskarandi fyrirtæki
Verkís er í hópi þeirra um 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2018.
nánar...
Svarmi tilnefnt til verðlauna á vegum ESA
Svarmi er eitt þriggja fyrirtækja sem tilnefnt er til verðlauna á vegum ESA, sem bera heitið Copernicus Masters.
nánar...
Nýsköpunarverðlaun Vesturlands
G.Run fiskvinnsla á Grundarvirði hlaut Nýsköpunarverðlaun Vesturlands 2018 fyrir óvenju metnaðarfulla uppbyggingu nýrrar hátæknilegrar fiskvinnslu í Grundarfirði.
nánar...
Orkuskipti: þáttur fluggeirans og framtíðarhorfur
Verkís var með erindi á fundi Orkustofnunar og Grænu orkunnar sem fram fór í dag.
nánar...
Varmadælustöðin í Vestamannaeyjum tekin í notkun
Búið er að taka varmadælustöðina í Vestmannaeyjum í notkun. Hönnuðir stöðvarinnar eru Verkís og Arkitektastofan OG.
nánar...Haustfundur SATS
Verkís er með tvö erindi á haustfundi Samtaka tæknimanna sveitarfélaga í dag föstudag, 16. nóvember.
nánar...
Kynningarefni - bæklingar
Ein tegund kynningarefnis Verkís eru bæklingar sem dreift er í tilefni kynningar á fyrirtækinu.
nánar...
Sjávarútvegsráðstefnan
Verkís er með erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni sem haldin er í Hörpu dagana 15.-16. nóvember.
nánar...
Ráðstefna Autodesk University
Verkís er með fyrirlesara á ráðstefnu Autodesk University sem haldin er í Las Vegas dagana 13.-15. nóvember.
nánar...
Sjóböðin vinna til verðlauna
Basalt arkitektar hlutu hönnunarverðlaun Íslands 2018 fyrir arkitektúr í íslenskri baðmenningu, en meðal þeirra verkefna eru sjóböðin á Húsavík, þar sem Verkís sá um alla verkfræðihönnun.
nánar...Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

Þátttaka Verkís á Hydro
Á dögunum tók Verkís þátt í alþjóðlegu sýningunni Hydropower & Dams, sem fór fram í Gdansk í Póllandi.
nánar...
,,Ég vil að flöskuskeytið fari til Svalbarða"
Nú eru fjórir mánuðir liðnir síðan Atli Svavarsson sendi flöskuskeytið frá landi og fylgist hann spenntur með.
nánar...
Verkís styrkir Landsbjörg með kaupum á neyðarkallinum
Verkís er stolt af því að hafa innan sinna raða starfsfólk sem vinnur óeigingjarnt starf í þágu björgunarsveita á Íslandi.
nánar...