Fréttir
Fréttir: desember 2018
Fyrirsagnalisti

Marriott flugvallarhótel
Áætlað er að opna Marriott Courtyard flugvallarhótelið á Aðaltorgi við Keflavíkurflugvöll fyrir lok árs 2019. Óvissan í íslenskri ferðaþjónustu hefur ekki breytt áformum hótelsins.
nánar...
Hótel Saga
Nú á síðustu árum hafa miklar endurbætur átt sér stað á Hótel Sögu við Hagatorg. Verkís hefur séð um verkefnastjórnun og alla verkfræðihönnun þessarar uppbyggingar.
nánar...
Fjölnota íþróttahús í suður Mjódd
Í mars 2017 var byggingarnefnd um svæði ÍR sett á laggirnar en þar sitja fulltrúar Verkís ásamt fulltrúum Reykjavíkurborgar og ÍR.
nánar...
Alþjóðlegur dagur jarðvegs
Fulltrúi Verkís heldur fyrirlestur á hádegisfundi í tilefni af alþjóðlegum degi jarðvegs.
nánar...
Útvarpsreitur við Efstaleiti
Verkís hefur haft eftirlit með öllum framkvæmdum á svæðinu utan byggingu húsa.
nánar...