Fréttir: 2018 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

13/9/2018 : Umhverfisskýrsla – Grænt bókhald 2017

Gefin hefur verið út umhverfisskýrsla fyrir árið 2017.

nánar...
Grænland hótel

13/9/2018 : Ný hótel-, verslunar- og skrifstofubygging í Nuuk

Verkís vinnur að hönnun burðarvirkja nýrrar hótel-, verslunar- og skrifstofubyggingar í NUUK í Grænlandi og kallast verkefnið HHE Express.

nánar...

4/9/2018 : Nýr útibússtjóri hjá Verkís

Um síðustu mánaðamót tók Ragnar Bjarnason við sem útibússtjóri Norðurlandsútibús Verkís á Akureyri.  Ragnar tekur við af Jónasi V. Karlessyni sem hefur gegnt stöðunni í tæp 20 ár eða frá árinu 1999.  

nánar...
Sjóböðin á Húsavík

31/8/2018 : Sjóböðin á Húsavík

Sjóböðin á Húsavík opna fyrir almenning í dag, föstudaginn 31. ágúst. Verkís hefur unnið að verkinu síðan árið 2016 og sá um alla verkfræðihönnun.

nánar...

28/8/2018 : Gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi

Verkís skrifaði í dag undir samning við Sorpu vegna gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi og mun sjá um eftirlit með framkvæmdum.

nánar...
Þingvellir þjónustumiðstöð

27/8/2018 : Hakið, gestastofa á Þingvöllum formlega opnuð

Hakið, gestastofan á Þingvöllum var formlega opnuð föstudaginn 24. ágúst sl. Aðkoma Verkís að verkinu er byggingarstjórn og verkeftirlit.

nánar...
Undirritun samnings við ISAVIA

24/8/2018 : Rammasamningar við ISAVIA

Verkís skrifaði í dag undir rammasamning við Isavia. Rammasamningurinn snýr að framkvæmdum á Keflavíkurflugvelli; Rammasamningur um hönnun og ráðgjöf.

nánar...
Marriot flugvallahótel

20/7/2018 : Fyrsta skóflustunga að Marriott flugvallarhóteli

Fyrsta skóflustungan að Marriott flugvallarhóteli var tekin í gær, fimmtudag 19. júlí, en Verkís sér um alla verkfræði hönnun og ráðgjöf.

nánar...
Lagarfoss

20/7/2018 : Flöskuskeytið strandaði við Herdísarvík en hefur verið sjósett að nýju

Þann 6. júlí síðastliðinn varpaði Atli Svavarsson flöskuskeytinu í sjóinn með mikilvægum skilaboðum. Skeytinu var kastað í hafið vestur af Reykjanesi en rak síðan hratt og örugglega að landi.

nánar...
Þingvellir þjónustumiðstöð

16/7/2018 : Hakið, opnun nýrrar gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum

Þann 18. júlí næstkomandi verður gestastofan HAKIÐ á Þingvöllum opnuð formlega við hátíðlega athöfn.  Aðkoma Verkís er byggingarstjórn og verkeftirlit.

nánar...

12/7/2018 : Sumaropnun móttöku Verkís í Ofanleiti 2

Frá og með 16. júlí breytist opnunartími Verkís tímabundið vegna sumarleyfa starfsmanna. nánar...
Atli Flöskuskeytið

5/7/2018 : Atli Svavarsson sendi flöskuskeytið frá landi

Atli Svavarsson, ellefu ára drengur í Reykjavík, Verkís og Ævar vísindamaður ákváðu að taka höndum saman og senda flöskuskeyti með mjög mikilvægum skilaboðum á haf út.

nánar...
Wow Verkís 2018

3/7/2018 : Frábær árangur í Wow Cyclothon

Verkís sendi tvö 10 manna lið í Wow Cyclothon í ár. Team Verkís sem var blandað lið og Verkísliðið sem var karlalið.

nánar...
Búrfell inni

28/6/2018 : Búrfellsstöð II gangsett

Í dag var ný stöð í Búrfelli gangsett og hornsteinn lagður að stöðvarhúsinu. Verkefnið við stækkun Búrfellsvirkjunar hefur verið í vinnslu frá 2015 og framkvæmdir hófust vorið 2016. Búrfellsstöð II mun hámarka nýtingu rennslis Þjórsár við Búrfell. 

nánar...
Ofanleiti Verkís

26/6/2018 : Tímarnir breytast og stefnurnar með

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að nú hafa stefnur Verkís verið uppfærðar og þýddar yfir á norsku og ensku.

nánar...
Tengivirki Búrfell

22/6/2018 : Stækkað tengivirki í Búrfelli

Stækkun tengivirkis Landsnets í Búrfelli og endurnýjun á stjórn- og varnarbúnaði er lokið og tókst að ljúka verkinu án þess að taka þyrfti allt virkið úr rekstri og án þess að truflanir yrðu á raforkuflutningi. 

nánar...
Síða 3 af 7