18/2/2019 : Landspítalinn viðhaldsframkvæmdir

Verkís hefur komið að viðhaldsverkefnum á Landspítalanum við Hringbraut síðustu ár og hefur aðkoman að mestu leiti verið að meta viðhaldsþörf bygginganna, magntaka skemmdir á húsunum og gera tillögur að viðgerðaraðferðum, ásamt eftirliti með framkvæmdum.

nánar...

12/2/2019 : Leifsbúð

Verkís kom að burðarþolshönnun viðbyggingar við Leifsbúð.

nánar...

5/2/2019 : Framkvæmdum lokið vegna sjúkrahótels Landspítalans

Framkvæmdum við sjúkrahótel Nýs Landspítala við Hringbraut er lokið og var húsið afhent fyrir helgi. Verkís sá um brunatæknilega hönnun og hljóðhönnun, ásamt framkvæmdaeftirliti og byggingarstjórn.

nánar...