Fréttir: mars 2019

Fyrirsagnalisti

Dagur verkfræðinnar

22/3/2019 : Dagur verkfræðinnar 2019

Verkís tekur þátt í Degi verkfræðinnar 2019. Dagurinn er haldinn á Hilton Reykjavík Nordica, í dag föstudag 22. mars.

nánar...
Strandbúnaður 2019

20/3/2019 : Strandbúnaður 2019

Verkís tekur þátt í ráðstefnunni Strandbúnaður 2019. Ráðstefnan er haldin á Grand Hótel, dagana 21.–22. mars.

nánar...
Fjölnota íþróttahús Garðabæ

19/3/2019 : Fjölnota íþróttahús í Garðabæ

Samningar hönnuða ASK arkitekta og Verkís verkfræðistofu við alverktaka fjölnota íþróttahúss í Gærabæ, ÍAV, voru undirritaðir á föstudag, 15. mars sl., í Golfskála GKG í Garðabæ.

nánar...
Nýtt álver í Karmøy

19/3/2019 : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag, þriðjudag 19. mars. Þar verður m.a. til umfjöllunar framþróun á sviði snjallvæðingar, minni orkunotkunar og tæknilausna í áliðnaði.

nánar...
Grænland skipulag

18/3/2019 : Nýtt úthverfi á Grænlandi

Nuuk stækkar eins og aðrar höfuðborgir. 

nánar...
Badeteknisk 2019

14/3/2019 : Sundlaugaráðstefna í Noregi

Í gær, miðvikudag 13. mars, hófst ráðstefnan Badeteknisk í Hamar í Noregi.

nánar...
Þrívíð laserskönnun

5/3/2019 : Þrívíð laserskönnun

Verkís hefur nýtt 3D-laserskanna í verkefnum undanfarin tvö ár. Með skannanum verður uppmæling mannvirkja og eða umhverfis mun fljótlegri og nákvæmari en hægt er að skanna mannvirki bæði að utan og innan og setja saman í eina heild. 

nánar...
Lífshlaupið verðlaun 2019

1/3/2019 : Verkís varð í 2. sæti í Lífshlaupinu 2019

Verkís varð í 2. sæti í flokki fyrirtækja með 150 – 399 starfsmenn og bætti hlutfall þátttöku, daga og mínútna frá því í fyrra.

nánar...