Óðinstorg Lýsingarhönnun

17/7/2019 : Glæða Óðinstorg lífi

Í sumar hefur verið unnið af fullum krafti við endurgerð Óðinstorgs og nágrennis. Að framkvæmdunum loknum mun þetta vinsæla torg í Þingholtunum hafa tekið stakkaskiptum, breyst úr bílastæði í almannarými. Verkís sér um lýsingarhönnun, hönnun rafmagns, blágrænna ofanvatnslausna og snjóbræðslu. 

nánar...

15/7/2019 : SUMAROPNUN MÓTTÖKU VERKÍS Í OFANLEITI 2

Frá og með 15. júlí breytist opnunartími Verkís tímabundið vegna sumarleyfa starfsmanna.

nánar...
Hleðsla rafbíla

11/7/2019 : Ætlar húsfélagið þitt að sækja um styrk vegna hleðslubúnaðar?

Næstu þrjú ár verða veittar 120 milljónir í styrki til húsfélaga í Reykjavík sem ætla að koma upp hleðslubúnaði fyrir rafbíla. Mögulegt verður að sækja um allt að 1,5 milljón króna styrk og er frestur vegna fyrstu úthlutunar 1. september 2019. 

Til þess að umsóknin teljist gild þarf hún að uppfylla nokkur skilyrði og við hjá Verkís getum aðstoðað þig með það.

nánar...
Sundlaug keppni Verkís 2019

9/7/2019 : Hljóp síðustu metrana til að fara í sund í tíu mínútur

Í sumar fer sundlaugakeppni Verkís fram í áttunda skipti. Keppnin stendur yfir í þrjá mánuði, frá 1. júní til 31. ágúst og keppist starfsfólk fyrirtækisins um að prófa sem flestar laugar á þeim tíma í von um að sigra keppnina. Sumarið 2016 var met slegið þegar sigurvegararnir fóru í 64 laugar. 

nánar...
wowlið Verkís 2019

2/7/2019 : Góður árangur í WOW CYclothon

Í ár sendi Verkís eitt tíu manna lið í WOW Cyclothon. Hópurinn keppti í fyrirtækjaflokki þar sem krafan er um að allir í keppnishópnum séu starfsmenn fyrirtækisins sem þau keppa fyrir.

nánar...
Kjalarnes yfirlitsmynd

1/7/2019 : Verkís hannar breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes

Vegagerðin hefur tekið tilboði Verkís um verkhönnun vegna breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. 

nánar...