Davíð á Nordic BIM 360

9/10/2019 : Verkís fulltrúi Íslands á ráðstefnu Autodesk í Svíþjóð

Í síðustu viku flutti Davíð Friðgeirsson, BIM ráðgjafi og byggingafræðingur hjá Verkís, erindi á Nordic BIM 360 Forum. Erindi hans bar yfirskriftina Simplify coordination, clash detection and design review processes with BIM 360.

nánar...
Arctic Circle 2019 lógó

9/10/2019 : Verkís tekur þátt í Arctic Circle 2019

Arctic Circle verður haldin í sjöunda skipti í Reykjavík dagana 10.-12. október. 

Tveir af verkfræðingum Verkís flytja erindi í ár, annars vegar á málstofu á ráðstefnunni og hins vegar í einni af vettvangsferðunum sem boðið er upp á.

nánar...
Ofanleiti 2 drónamynd

4/10/2019 : Verkís framúrskarandi fyrirtæki í sjötta sinn

Verkís er í hópi þeirra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2019 samkvæmt mati Creditinfo.

nánar...
Jarðvarmavirkjun Þeistareykir

3/10/2019 : Þeistareykjavirkjun hlýtur alþjóðleg verðlaun

Þeistareykjavirkjun, jarðvarmavirkjun Landsvirkjunar á Norðausturlandi, hlaut hin virtu verðlaun Alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga – IPMA Global Project Excellence Award. Verðlaunin eru stærstu verðlaun sem veitt eru í fagi verkefnastjórnunar á heimsvísu. Tilkynnt var um vinningshafa á þrítugasta og fyrsta heimsþingi IPMA í Mexíkó í október.

nánar...
Hífa pípa vegna Árbæjaræðar

3/10/2019 : Hífa 16 metra langar pípur sem vega 2,9 tonn í Árbæ

Framkvæmdir við Árbæjaræð standa yfir þessa dagana og sér Verkís um framkvæmdaeftirlit fyrir hönd Veitna. Nýlega hófst verktaki handa við að hífa 16 metra langar hitaveitupípur af gerðinni DN700 sem vega um 2,9 tonn. Að mörgu þarf að huga við hífingar á svo löngu og þungu stykki. 

nánar...
Nemendaheimsókn nemendur í Rafmagns og tölvuverkefni HÍ

2/10/2019 : Nemendur í rafmagns- og tölvuverkfræði heimsóttu Verkís

Í gær fengum við heimsókn frá nemendum í rafmagns- og tölvuverkfræði í Háskóla Íslands. Hópurinn situr þessa önnina námskeiðið Nám og störf í rafmagns- og tölvuverkfræði undir stjórn Kristins Andersen, prófessors í HÍ. 

nánar...