Fréttir: október 2019

Fyrirsagnalisti

Neyðarkallinn

31/10/2019 : Verkís styrkir Landsbjörg með kaupum á Neyðarkallinum

Verkís er stolt af því að hafa innan sinna raða starfsfólk sem vinnur óeigingjarnt starf í þágu björgunarsveita á Íslandi.

nánar...
Bjarnarflag

31/10/2019 : Gufustöðin í Bjarnarflagi á fullum afköstum á ný

Á síðustu mánuðum hafa staðið yfir gagngerar endurbætur á Gufustöðinni í Bjarnarflagi. Stöðin er í eigu Landsvirkjunar og er elsta jarðgufuvirkjun landsins, upphaflega tekin í notkun árið 1969. 

nánar...
Skólpdælustöð við Naustavog

30/10/2019 : Verkís tekur þátt í BIM deginum

Á morgun fer BIM dagurinn fram á Reykjavík Natura. Um er að ræða ráðstefnu þar sem fluttir verða sex fyrirlestrar um notkun BIM á öllum sviðum mannvirkjagerðar. 

Í ár verða bæði innlendir og erlendir fyrirlesarar en með því að fá fyrirlesara erlendis frá er verið að stuðla að aukinni BIM þekkingu hér á landi. Ráðstefnan er haldin af BIM Ísland. 

nánar...
Skessan knatthús

26/10/2019 : Skessan í Hafnarfirði vígð

Í dag var knatthúsið Skessan vígð við hátíðlega athöfn. Vígslan var hluti af afmælishátíð FH sem fagnar 90 ára afmæli um þessa mundir. Verkís sá um fullnaðarhönnun hússins. 

nánar...
Viðtal um orkuskipti fyrirtækja

25/10/2019 : Orkuskipti ekki kvöð heldur tækifæri

Í nýjasta tölublaði Sóknarfæris, þar sem áhersla er lögð á frumkvæði og fagmennsku í íslensku atvinnulífi, er viðtal við Bjarna Frey Guðmundsson, rafmagnsverkfræðing hjá Verkís. Þar ræðir hann um orkuskipti fyrirtækja. 

nánar...
SDEC2019

23/10/2019 : Verkís með erindi á SDEC 2019

Verkís verður með erindi á ráðstefnunni SDEC 2019 sem haldin verður dagana 23.-25. október, ásamt því að vera með kynningarbás.

nánar...
Álfaborg leikskóli brunahönnun hljóðvist

22/10/2019 : Leikskólinn Álfaborg vígður

Leikskólinn Álfaborg var vígður sl. föstudag við hátíðlega athöfn. Verkís sá um alla verkfræðihönnun og ráðgjöf. Um er að ræða 560 m² leikskóla með þremur deildum. 

nánar...
Hörn með erindi á HYDRO

21/10/2019 : Verkís með erindi á Hydro 2019

Ráðstefnan HYDRO 2019 var haldin í Portó í Portúgal dagana 14.-16. október. Verkís sendi tvo fulltrúa á ráðstefnuna, þau Hörn Hrafnsdóttur, vatnsauðlindaverkfræðing og Ragnar D. Stefánsson, rafmagnsverkfræðing.  

nánar...
Sorp FENÚR ráðstefna

17/10/2019 : Verkís tekur þátt í haustráðstefnu FENÚR

Í dag tekur Verkís þátt í haustráðstefnu FENÚR sem haldin er á Hótel Örk í Hveragerði. Plast er í aðalhlutverki á ráðstefnunni en fjallað verður um umhverfis- og úrgangsmál í víðara samhengi

nánar...
Súðavík vegna aðalskipulags

16/10/2019 : Verkís vinnur að þremur skipulagsverkefnum

Verkís hefur að undanförnu unnið að þremur skipulagsverkefnum í Súðavíkurhreppi. 

nánar...
Davíð á Nordic BIM 360

9/10/2019 : Verkís fulltrúi Íslands á ráðstefnu Autodesk í Svíþjóð

Í síðustu viku flutti Davíð Friðgeirsson, BIM ráðgjafi og byggingafræðingur hjá Verkís, erindi á Nordic BIM 360 Forum. Erindi hans bar yfirskriftina Simplify coordination, clash detection and design review processes with BIM 360.

nánar...
Arctic Circle 2019 lógó

9/10/2019 : Verkís tekur þátt í Arctic Circle 2019

Arctic Circle verður haldin í sjöunda skipti í Reykjavík dagana 10.-12. október. 

Tveir af verkfræðingum Verkís flytja erindi í ár, annars vegar á málstofu á ráðstefnunni og hins vegar í einni af vettvangsferðunum sem boðið er upp á.

nánar...
Ofanleiti 2 drónamynd

4/10/2019 : Verkís framúrskarandi fyrirtæki í sjötta sinn

Verkís er í hópi þeirra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2019 samkvæmt mati Creditinfo.

nánar...
Jarðvarmavirkjun Þeistareykir

3/10/2019 : Þeistareykjavirkjun hlýtur alþjóðleg verðlaun

Þeistareykjavirkjun, jarðvarmavirkjun Landsvirkjunar á Norðausturlandi, hlaut hin virtu verðlaun Alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga – IPMA Global Project Excellence Award. Verðlaunin eru stærstu verðlaun sem veitt eru í fagi verkefnastjórnunar á heimsvísu. Tilkynnt var um vinningshafa á þrítugasta og fyrsta heimsþingi IPMA í Mexíkó í október.

nánar...
Hífa pípa vegna Árbæjaræðar

3/10/2019 : Hífa 16 metra langar pípur sem vega 2,9 tonn í Árbæ

Framkvæmdir við Árbæjaræð standa yfir þessa dagana og sér Verkís um framkvæmdaeftirlit fyrir hönd Veitna. Nýlega hófst verktaki handa við að hífa 16 metra langar hitaveitupípur af gerðinni DN700 sem vega um 2,9 tonn. Að mörgu þarf að huga við hífingar á svo löngu og þungu stykki. 

nánar...
Nemendaheimsókn nemendur í Rafmagns og tölvuverkefni HÍ

2/10/2019 : Nemendur í rafmagns- og tölvuverkfræði heimsóttu Verkís

Í gær fengum við heimsókn frá nemendum í rafmagns- og tölvuverkfræði í Háskóla Íslands. Hópurinn situr þessa önnina námskeiðið Nám og störf í rafmagns- og tölvuverkfræði undir stjórn Kristins Andersen, prófessors í HÍ. 

nánar...