Fréttir: febrúar 2020

Fyrirsagnalisti

Ragnar Ómarsson

29/2/2020 : Við þurfum að endurskoða hugmyndir okkar um fegurð

Sífellt fleiri leitast við að endurnýta skó og fatnað í stað þess að kaupa nýjan og henda þeim gamla. Það er jákvæð þróun en ljóst er að eigi markmið Parísarsáttmálans að nást þarf mannkynið að gera róttækari breytingar á hugsunarhætti sínum, venjum og neyslumunstri.

nánar...
Verk og vit bás 2018

12/2/2020 : Verkís verður á Verk og Vit 2020

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í Laugardalshöll dagana 12. - 15. mars næstkomandi. Verkís verður með kynningarbás sem staðsettur er á svæði C5. 

nánar...
Bjarkarland gatnagerð

11/2/2020 : Framkvæmdir við fyrsta áfanga Bjarkarlands hafnar

Fyrsti áfangi nýjustu íbúðabyggðarinnar á Selfossi er farinn að taka á sig mynd en framkvæmdir við Bjarkarland hófust nýverið. 

nánar...
Vestfirðir smávirkjanir

10/2/2020 : Verkís gerir heildstæða úttekt á smávirkjanakostum á Vestfjörðum

Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur samið við Verkís um að gera heildstæða úttekt á smávirkjanakostum á Vestfjörðum. Vinna við úttektina hefst í þessum mánuði.

nánar...