Fréttir
Fréttir: ágúst 2020
Fyrirsagnalisti

Mikill áhugi fyrir rafrænum hádegisfundi um hleðslu rafbíla
Í gær, fimmtudaginn 27. ágúst, var haldinn rafrænn hádegisfundur í höfuðstöðvum Verkís. Fundurinn, sem bar yfirskriftina Lögin sem liðka fyrir rafbílavæðingu, tókst vel til og miðluðu þrír fyrirlesarar þekkingu og reynslu til áhorfenda.
nánar...
Verkís leitar að öflugu starfsfólki
Verkís er að bæta við sig starfsfólki vegna aukinna verkefna. Við viljum jákvæða einstaklinga með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
nánar...
Tenging Árbæjaræðar við Suðuræð gekk vonum framar
Síðastliðinn þriðjudag var ný stofnæð, Árbæjaræð, tengd við Suðuræð. Þetta var gert svo tengja mætti heimili og fyrirtæki í Árbæ- og Seláshverfi inn á Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjun í stað borholna í Reykjavík og Mosfellsbæ. Verkís hefur umsjón með Árbæjaræð fyrir hönd Veitna.
nánar...
Lögin sem liðka fyrir rafbílavæðingu
Fimmtudaginn 27. ágúst nk. stendur Verkís fyrir hádegisfundi um hleðslu rafbíla sem ber yfirskriftina Lögin sem liðka fyrir rafbílavæðingu.
nánar...
Verkís leitar að öflugum liðsmönnum
Vegna aukinna verkefna viljum við bæta við okkur öflugu starfsfólki. Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum sem hafa metnað, sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi og eiga auðvelt með að vinna með öðrum.
nánar...