Fréttir: október 2020

Fyrirsagnalisti

Autodesk

19/10/2020 : Verkís tekur þátt í ráðstefnu Autodesk

Sveinn Ingi Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís, tekur þátt í stafrænni ráðstefnu Autodesk fimmtudaginn 22. október nk. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Let‘s Build a Resilient Future“ og er þátttaka ókeypis.

nánar...
Brú yfir Jökulsá á Sólheimasandi - hönnun

14/10/2020 : Fullnaðarhönnun á nýrri brú yfir Jökulsá á Sólheimasandi lokið

Verkís hefur lokið fullnaðarhönnun nýrrar brúar yfir Jökulsá á Sólheimasandi. Búið er að birta tölvumynd af nýju brúnni og hefur Vegagerðin óskað eftir tilboðum í smíði brúarinnar.

nánar...
Ofanleiti 2 drónamynd

7/10/2020 : Verkís enn og aftur Framúrskarandi fyrirtæki

Verkís er í hópi þeirra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2020 samkvæmt mati Creditinfo. Þetta er í sjöunda skipti sem fyrirtækið hlýtur vottunina. 

nánar...