Fréttir: nóvember 2020

Fyrirsagnalisti

Leikvöllur grunnskóli í Borgarnesi

25/11/2020 : Spennandi endurbætur á lóð grunnskólans í Borgarnesi

Nú í sumar hófust framkvæmdir á lóð grunnskólans í Borgarnesi. Um er að ræða miklar breytingar og endurbætur á útisvæði nemenda. Um lóðarhönnun sjá landslagsarkitektarnir Ulla Rolfsigne Pedersen og Hildur Dagbjört Arnardóttir, báðar hjá Verkís. 

nánar...
Sisimiut

16/11/2020 : Verkís kemst áfram í forvali um iðn- og vélskóla á Grænlandi

Verkís og S&M Verkis hafa verið valin ásamt arkitektastofunni KHR í Danmörku til að koma með tillögu að hönnun á iðn- og vélskóla í Sisimiut á Grænlandi. Sex öflug og reynslumikil teymi tóku þátt í forvali og voru þrjú valin til að halda áfram í næsta áfanga.

nánar...
Stapaskóli

10/11/2020 : Arc magazine ræðir við Tinnu Kristínu lýsingarhönnuð um hönnun Stapaskóla

Í nýjasta tölublaði Arc Magazine er fjallað um hinn nýbyggða Stapaskóla í Reykjanesbæ og rætt við Tinnu Kristínu Þórðardóttur, lýsingarhönnuð hjá Verkís. Verkís sá um alla verkfræðilega hönnun verksins en Arkís sá um arkitektúr. 

nánar...
Neyðarkallinn 2020

7/11/2020 : Verkís styrkir Landsbjörg með kaupum á stóra Neyðarkallinum

Verkís er stolt af því að hafa innan sinna raða starfsfólk sem vinnu óeigingjarnt starf í þágu björgunarsveita á Íslandi. 

nánar...