Fréttir
Fréttir: desember 2020
Fyrirsagnalisti

Verkís kolefnisjafnar með endurheimt votlendis
Í samvinnu við Votlendissjóð hefur Verkís jafnað út losun gróðurhúsalofttegunda vegna starfseminnar fyrir árin 2018 og 2019. Alls var losunin í CO2 ígildum 351 tonn árið 2018 og 312 tonn árið 2019. Verkís hefur þar með kolefnisjafnað að fullu fyrir starfsemi sína undanfarin ár.
nánar...
Verkís undirverktaki vegna verkefna á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli
Verkís verður undirverktaki Black and Veatch vegna hönnunar og framkvæmda á flughlöðum og tengdra verkefna á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. ÍAV er aðalverktaki verksins.
nánar...Opnunartími móttöku höfuðstöðva Verkís yfir hátíðirnar
Opnunartími móttöku höfuðstöðva Verkís, Ofanleiti 2 í Reykjavík, verður með breyttu sniði yfir hátíðirnar.
nánar...
Verkís leitar að starfsfólki vegna aukinna verkefna
Við viljum jákvæða einstaklinga með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
nánar...