Fréttir: janúar 2021

Fyrirsagnalisti

Sumarstörf Verkís

29/1/2021 : Vilt þú vinna hjá Verkís í sumar?

Við óskum eftir framtakssömum og metnaðarfullum háskólanemum til að starfa með okkur í sumar. Við bjóðum skemmtilega og krefjandi vinnu við fjölbreytt og spennandi verkefni sem tengjast verkfræðistörfum.

nánar...
Reykjanesvirkjun_stækkun

28/1/2021 : Stækka Reykjanesvirkjun án þess að bora nýjar holur

Reykjanesvirkjun verður stækkuð úr 100 MW í 130 MW á næstu tveimur árum án þess að boraðar verði nýjar holur. Um 200°C heitur jarðhitavökvi sem fellur til við vinnslu fyrstu 100 MW er nýttur til raforkuframleiðslunnar. Verkís sá um alla verkfræðilega hönnun verkefnisins og verkefnastjórn á útboðshönnunarstigi verkefnisins.

nánar...
Ragnar Ómarsson

12/1/2021 : Ragnar fjallar um sjálfbærni í byggingariðnaði

Næstkomandi fimmtudag, 14. janúar, flytur Ragnar Ómarsson, byggingafræðingur hjá Verkís, erindi á fyrirlestraröð IÐUNNAR fræðsluseturs og Grænni byggðar. 

nánar...
Ofanleiti 2 drónamynd

4/1/2021 : Verkís auglýsir eftir starfsfólki

Við viljum jákvæða einstaklinga með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.

nánar...