Fréttir: janúar 2021

Fyrirsagnalisti

Ragnar Ómarsson

12/1/2021 : Ragnar fjallar um sjálfbærni í byggingariðnaði

Næstkomandi fimmtudag, 14. janúar, flytur Ragnar Ómarsson, byggingafræðingur hjá Verkís, erindi á fyrirlestraröð IÐUNNAR fræðsluseturs og Grænni byggðar. 

nánar...
Ofanleiti 2 drónamynd

4/1/2021 : Verkís auglýsir eftir starfsfólki

Við viljum jákvæða einstaklinga með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.

nánar...