Fréttir: febrúar 2021

Fyrirsagnalisti

Stapaskóli Darc verðlaun

26/2/2021 : Tvö lýsingarverkefni hönnuð af Verkís tilnefnd til verðlauna

Tvö nýleg lýsingarverkefni unnin af Verkís í samvinnu við arkitektastofur hafa verið tilnefnd til Darc Awards. Þetta er annars vegar verkefnið Óðinstorg og hins vegar Stapaskóli. Úrslit verða tilkynnt í vor. 

nánar...
Höfðinn yfirlitsmynd

25/2/2021 : Kynna hugmyndir um nýtt 20 þúsund manna hverfi

Í dag verður bein útsending á vegum Reykjavíkurborgar til að kynna hugmyndir um nýtt 20.000 manna hverfi á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog. Verkís hefur komið að verkefninu á ýmsa vegu frá árinu 2015

nánar...
Tungudalur smávirkjun

1/2/2021 : Fjölmargir spennandi smávirkjanakostir á Vestfjörðum

Verkfræðistofan Verkís vann yfirgripsmikla skýrslu síðastliðið vor, um frumúttekt á smávirkjanakostum á Vestfjörðum. Þeir Jóhann Birkir Helgason og Unnar Númi Almarsson hjá Verkís unnu skýrsluna fyrir Vestfjarðastofu og ræddu niðurstöður hennar við Fréttablaðið. 

nánar...