Fréttir: apríl 2021

Fyrirsagnalisti

Sky Lagoon

30/4/2021 : Opnun Sky Lagoon í Kópavogi

Nýtt baðlón í Kópavogi, Sky Lagoon, verður tekið í notkun í dag. Verkís annaðist hönnun laugarkerfis baðlónsins, hitaveituinntaks og hitunar lóns og varmaendurvinnslu. 

nánar...
Sundhöll Reykjavíkur

28/4/2021 : Verkís óskar eftir liðsauka á sviði sjálfbærni

Umsækjendur þurfa að hafa brennandi áhuga á sjálfbærni og öllu sem henni tengist, hafa metnað og sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi. 

nánar...
Grágæs merkingar

26/4/2021 : Ferðalög farfugla til Íslands

Nú þegar líður á apríl koma farfuglarnir einn af öðrum til landsins. Grágæsirnar Þór, Anna, Jónas, Sjókallinn og Unglingurinn bera öll ásamt helsingjanum Guðmundi sendi og því er hægt að fylgjast með ferðum þeirra. 

nánar...
Eldgos-Geldingadalir

21/4/2021 : Varnir mikilvægra innviða á Reykjanesi

Verkís hefur ásamt samstarfsaðilum unnið að verkefni um varnir mikilvægra inniviða á Reykjanesi. Verkefnið hófst fyrrihluta marsmánaðar áður en gjósa tók í Geldingadölum.

nánar...
Gufuskilja-Nyja-Sjaland

19/4/2021 : Verkís hannar gufuskilju fyrir jarðgufuvirkjun á Nýja Sjálandi

Nýsjálenska fyrirtækið Top Energy hefur að undanförnu unnið að stækkun Ngawha jarðvarmavirkjunarinnar á Nýja Sjálandi. Verkís sá um verkhönnun gufuskilju vegna stækkunarinnar og skilar skiljan 99,995% gufugæðum.

nánar...
Háskólinn í Reykjavík_fagráð

16/4/2021 : Magnea fulltrúi Verkís í fagráði iðn- og tæknifræðideildar HR

Verkís á fulltrúa í fagráði iðn- og tæknifræðideildar Háskólans í Reykjavík en ráðið mun koma að þróun náms við deildina. Markmiðið er að tryggja að námið svari þörfum atvinnulífsins og fyrirtæki fái til sín útskrifaða nemendur með þá þekkingu sem krafist er í starfsumhverfi nútímans. Fagráðin ná til þriggja sviða; bygginga-, rafmagns- og vél- og orkusviðs. 

nánar...
Nyr-landspitali-bilakjallari

15/4/2021 : Verkís sér um verkfræðihönnun bílakjallara við nýja Landspítalann

Verkís sér um alla verkfræðihönnun vegna bílakjallara við nýja Landspítalann og leiðir vinnu hönnunarteymis vegna fullnaðarhönnunar kjallarans. 

nánar...

13/4/2021 : Verkís tekur næsta skref í nýtingu þrívíðra hönnunargagna

Verkís og Envalys hafa skrifað undir samning um samstarf um þróun á hugbúnaðarlausn sem býður m.a. upp á upplifun þrívíddarumhverfis í fjölþættu spurningaviðmóti í gegnum netvafra. 

nánar...