Fréttir: júlí 2021

Fyrirsagnalisti

12/7/2021 : Framvinda varnargarða ofan Nátthaga

Svarmi, dótturfélag Verkís, setti saman myndband sem sýnir framvindu hraunrennslis við varnargarða syðst í Meradölum dagana 18. maí til 2. júní sl.

nánar...

8/7/2021 : Breyttur opnunartími móttöku Verkís í júlí

Frá og með mánudeginum 12. júlí til föstudagsins 30. júlí (fram að verslunarmannahelgi) verður opnunartími móttöku Ofanleitis 2 með breyttu sniði.

nánar...
Lið Verkís í Síminn Cyclothon 2021

5/7/2021 : Góður árangur í Síminn Cyclothon

Í ár sendi Verkís blandað lið til keppni sem aðeins var skipað starfsfólki fyrirtækisins. Liðið var heppið með veður og komu þau öll heil í mark. 

nánar...
Laugaskarð sundlaug

5/7/2021 : Endurbætur sundlaugarinnar Laugaskarði

Síðan í október sl. hafa miklar endurbætur átt sér stað við sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.

nánar...

2/7/2021 : Eldgosið í Geldingadölum veitir einstakt tækifæri til mælinga og prófana

Verkís ásamt Háskóla Íslands og Eflu vinna nú fyrir ríkislögreglustjóra að því að setja niður mælitæki í og við jarðvegsstíflu í Nátthaga. 

nánar...