Fréttir: september 2021

Fyrirsagnalisti

30/9/2021 : Orkuskipti á flugvöllum

Verkís tók þátt í viðburðinum Orkuskipti á flugvöllum sem Græna Orkan stóð fyrir.

nánar...
Nordiwa

29/9/2021 : Nordiwa - Norræn fráveituráðstefna

Verkís er með fyrirlesara á Norrænu fráveituráðstefnunni Nordiwa sem fram fer rafrænt dagana 28. sept. – 1. okt.

nánar...
Geothermal Direct Use

28/9/2021 : Rafrænn viðburður The World Bank

Verkís tekur þátt í rafrænum viðburði á vegum The World Bank og ESMAP dagana 27. – 29. september.

nánar...

27/9/2021 : Merking grágæsa og helsingja

Arnór Þórir Sigfússon, dýravistfræðingur hjá Verkís fylgist vel með grágæsum og helsingjum sem bera GPS-senda vegna fuglarannsókna.

nánar...

27/9/2021 : Orkuskipti í einu fátækasta ríki Afríku

Verkís ásamt ÍSOR, Intellecon, ráðgjafa frá Kómorum og BBA // Fjelco annast undirbúning og drög að reglugerðum um nýtingu á sólarorku, vindorku og vatnsafli á eyjum Kómorum.

nánar...
Sjálfbærni bygginga

21/9/2021 : Hugvekja um sjálfbærni mannvirkja

Sérfræðingar Verkís í sjálfbærni tóku saman pistilinn Hugvekja um sjálfbærni mannvirkja í tilefni af viku vistvænna mannvirkjagerðar (e. World Green Building Week).

nánar...

16/9/2021 : Sumarstarfsfólkið okkar kvatt

Nú er komið að því að kveðja allt flotta sumarstarfsfólkið okkar, en í ár voru tuttugu og fimm sumarstarfsmenn hjá Verkís, fjórtán konur og ellefu karlar. Þau sinntu fjölbreyttum verkefnum og erum við mjög ánægð með að hafa fengið að njóta starfskrafta þeirra í sumar.

nánar...
Lofthreinsistod-a-Hellisheidi

14/9/2021 : Lofthreinsistöð á Hellisheiði

Í síðustu viku hófst starfsemi lofthreinistöðvarinnar Orca í jarðhitagarði Hellisheiðarvirkjunar. Verkís sá um alla verkfræðilegahönnun og eftirlit á veitukerfum sem tengja stöðina við kerfi og innviði Hellisheiðarvirkjunar, þar á meðal skiljuvatn, kalt vatn, rafmagn og ljósleiðara.

nánar...
Háskólinn í Aveiro

9/9/2021 : Sjálfbærar lausnir í mannvirkjagerð

Verkís tekur þátt í verkefni sem ber heitið UAveiroGreenBuildings sem fjármagnað er af Uppbyggingarsjóði EES (EEA Grants). 

nánar...