Fréttir: september 2021

Fyrirsagnalisti

Sjálfbærni bygginga

21/9/2021 : Hugvekja um sjálfbærni mannvirkja

Sérfræðingar Verkís í sjálfbærni tóku saman pistilinn Hugvekja um sjálfbærni mannvirkja í tilefni af viku vistvænna mannvirkjagerðar (e. World Green Building Week).

nánar...

16/9/2021 : Sumarstarfsfólkið okkar kvatt

Nú er komið að því að kveðja allt flotta sumarstarfsfólkið okkar, en í ár voru tuttugu og fimm sumarstarfsmenn hjá Verkís, fjórtán konur og ellefu karlar. Þau sinntu fjölbreyttum verkefnum og erum við mjög ánægð með að hafa fengið að njóta starfskrafta þeirra í sumar.

nánar...
Lofthreinsistod-a-Hellisheidi

14/9/2021 : Lofthreinsistöð á Hellisheiði

Í síðustu viku hófst starfsemi lofthreinistöðvarinnar Orca í jarðhitagarði Hellisheiðarvirkjunar. Verkís sá um alla verkfræðilegahönnun og eftirlit á veitukerfum sem tengja stöðina við kerfi og innviði Hellisheiðarvirkjunar, þar á meðal skiljuvatn, kalt vatn, rafmagn og ljósleiðara.

nánar...
Háskólinn í Aveiro

9/9/2021 : Sjálfbærar lausnir í mannvirkjagerð

Verkís tekur þátt í verkefni sem ber heitið UAveiroGreenBuildings sem fjármagnað er af Uppbyggingarsjóði EES (EEA Grants). 

nánar...