Fréttir: nóvember 2021

Fyrirsagnalisti

Vatnstankur-Moso-2-

30/11/2021 : Nýr vatnstankur í Mosfellsbæ

Verkís sá um byggingarstjórn og eftirlit við nýjan vatnstank í Mosfellsbæ sem nýlega var tekinn í notkun.

nánar...
Grunnskolinn-a-Hellu

10/11/2021 : Grunnskólinn á Hellu

Verkís sér um alla verkfræðihönnun á 1. áfanga viðbyggingar við Grunnskólann á Hellu.

nánar...

5/11/2021 : Haustfundur SATS

Haustfundur Samtaka tæknimanna sveitarfélaga fór fram í gær, fimmtudag 4. nóvember.

nánar...

4/11/2021 : Neyðarkallinn

Verkís styrkir Landsbjörg með kaupum á Neyðarkallinum.

nánar...

2/11/2021 : Haustráðstefna VSF

Verkís er einn af styrktaraðilum Haustráðstefnu VSF sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, fimmtudag 4. nóvember.

nánar...

1/11/2021 : Verkís styrkir starfsemi sína á norðurlandi

Í september sl. opnaði Verkís starfsstöð á Hvammstanga með ráðningu Þóreyjar Eddu Elísdóttur, umhverfisverkfræðings. Starfsstöðin er sú ellefta sem Verkís opnar á landsbyggðinni.

nánar...