Fréttir: desember 2021

Fyrirsagnalisti

Laufskalavarda

21/12/2021 : Áningarstaður við Laufskálavörðu valið eitt besta verkefni ársins

Fagmiðillinn Archilovers telur áningarstaðinn við Laufskálavörðu eitt besta verkefni ársins, fyrir fagurfræði sína, sköpun og notkunarmöguleika.

nánar...
BuildBack

14/12/2021 : Lýsingarteymi Verkís hlaut viðurkenningu fyrir Ægisgarð

Lýsingarteymi Verkís hlaut „Gold“ viðurkenningu frá Built Back Better Awards fyrir hönnun á allri lýsingu fyrir söluhúsin við Ægisgarð.

nánar...