Fréttir: 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Hofsós - mengun

14/10/2021 : Úrbætur vegna olíumengunar á Hofsósi

Verkís sá um úrbótaáætlun vegna olíumengunar á Hofsósi. Litil mengun greindist í jarðveginum sjálfum en meiri í jarðvegsloftinu sem stígur upp.

nánar...
Magntökureglur

11/10/2021 : Viðburður á vegum BIM Ísland

Verkís tók þátt í viðburði BIM Ísland sem fram fór sl. fimmtudag, á Hilton Nordica.

nánar...
Ægisgarður

7/10/2021 : Tilnefning til Hönnunarverðlauna Íslands 2021

Lýsingarhönnuðir Verkís sáu um alla lýsingu fyrir söluhúsin við Ægisgarð, bæði innandyra og utan. 

nánar...
Ofanleiti Verkís

1/10/2021 : Verkís stígur skrefi lengra

Frá og með 1. október næstkomandi mun Verkís hf. eingöngu taka við reikningum á rafrænu formi.

nánar...

1/10/2021 : Vilt þú vinna hjá Verkís?

Við erum að leita eftir kröftugum einstaklingi í starf fagleiðtoga til að leiða og samræma vinnubrögð fyrirtækisins við gerð kostnaðaráætlana.

nánar...

30/9/2021 : Orkuskipti á flugvöllum

Verkís tók þátt í viðburðinum Orkuskipti á flugvöllum sem Græna Orkan stóð fyrir.

nánar...
Nordiwa

29/9/2021 : Nordiwa - Norræn fráveituráðstefna

Verkís er með fyrirlesara á Norrænu fráveituráðstefnunni Nordiwa sem fram fer rafrænt dagana 28. sept. – 1. okt.

nánar...
Geothermal Direct Use

28/9/2021 : Rafrænn viðburður The World Bank

Verkís tekur þátt í rafrænum viðburði á vegum The World Bank og ESMAP dagana 27. – 29. september.

nánar...

27/9/2021 : Merking grágæsa og helsingja

Arnór Þórir Sigfússon, dýravistfræðingur hjá Verkís fylgist vel með grágæsum og helsingjum sem bera GPS-senda vegna fuglarannsókna.

nánar...

27/9/2021 : Orkuskipti í einu fátækasta ríki Afríku

Verkís ásamt ÍSOR, Intellecon, ráðgjafa frá Kómorum og BBA // Fjelco annast undirbúning og drög að reglugerðum um nýtingu á sólarorku, vindorku og vatnsafli á eyjum Kómorum.

nánar...
Sjálfbærni bygginga

21/9/2021 : Hugvekja um sjálfbærni mannvirkja

Sérfræðingar Verkís í sjálfbærni tóku saman pistilinn Hugvekja um sjálfbærni mannvirkja í tilefni af viku vistvænna mannvirkjagerðar (e. World Green Building Week).

nánar...

16/9/2021 : Sumarstarfsfólkið okkar kvatt

Nú er komið að því að kveðja allt flotta sumarstarfsfólkið okkar, en í ár voru tuttugu og fimm sumarstarfsmenn hjá Verkís, fjórtán konur og ellefu karlar. Þau sinntu fjölbreyttum verkefnum og erum við mjög ánægð með að hafa fengið að njóta starfskrafta þeirra í sumar.

nánar...
Lofthreinsistod-a-Hellisheidi

14/9/2021 : Lofthreinsistöð á Hellisheiði

Í síðustu viku hófst starfsemi lofthreinistöðvarinnar Orca í jarðhitagarði Hellisheiðarvirkjunar. Verkís sá um alla verkfræðilegahönnun og eftirlit á veitukerfum sem tengja stöðina við kerfi og innviði Hellisheiðarvirkjunar, þar á meðal skiljuvatn, kalt vatn, rafmagn og ljósleiðara.

nánar...
Háskólinn í Aveiro

9/9/2021 : Sjálfbærar lausnir í mannvirkjagerð

Verkís tekur þátt í verkefni sem ber heitið UAveiroGreenBuildings sem fjármagnað er af Uppbyggingarsjóði EES (EEA Grants). 

nánar...
Egill Viðarsson Framkvæmdastjóri Verkís

9/8/2021 : Egill Viðarsson nýr framkvæmdastjóri Verkís hf.

Egill Viðarsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Verkís hf. 

nánar...

12/7/2021 : Framvinda varnargarða ofan Nátthaga

Svarmi, dótturfélag Verkís, setti saman myndband sem sýnir framvindu hraunrennslis við varnargarða syðst í Meradölum dagana 18. maí til 2. júní sl.

nánar...
Síða 2 af 6