Fréttir: febrúar 2022

Fyrirsagnalisti

Groðureldar

22/2/2022 : Aukin hætta á gróðureldum

Í tilefni af frétt á vefsíðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, Stóraukin hætta á gróðureldum á Íslandi, vill Verkís hvetja forsvarsmenn félaga sumarhúsaeigenda, stéttarfélaga og tjaldsvæða um land allt að huga að forvörnum gegn gróðureldum í samvinnu við landeigendur, sveitarfélög og slökkvilið.

nánar...

16/2/2022 : Samkeppni um mótun Gömlu hafnarinnar

Verkís hefur verið valið í teymi sem vinna mun þróunaráætlun fyrir Gömlu höfnina, ásamt Arkís, KPMG og Landhönnun.

nánar...

10/2/2022 : Miðgarður – fjölnota íþróttahús í Garðabæ

Verkís fagnar formlegri opnun Miðgarðs sem fram fór um sl. helgi með fyrstu æfingum innandyra í húsinu. Verkís sá um alla verkfræðilegahönnun hússins.

nánar...