Fréttir: júní 2022

Fyrirsagnalisti

Blikastadir-deiliskipulag

24/6/2022 : Verkís tekur þátt í íbúafundi vegna Blikastaðalands

Á mánudaginn verður haldinn íbúafundur vegna skipulags verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis á Blikastaðalandi í Mosfellsbæ. Nýtt deiliskipulag fyrir svæðið er kynningu og munu hönnuðir og ráðgjafar skipulagsins ræða hugmyndir og áform um uppbyggingu á fundinum.

nánar...
Undirritun samnings

24/6/2022 : Verkís styrkt til að kanna beina notkun jarðhita í Djíbuti

Verkís hefur hlotið fjögurra milljóna króna styrk úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs um þróunarsamvinnu til að kanna beina notkun jarðhita í Djíbuti. Markmið sjóðsins er að styðja við íslensk fyrirtæki sem vilja vinna að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun gegnum samstarfsverkefni í þróunarlöndum.

nánar...
Arnór merkir tjald

21/6/2022 : Merktu tjaldsunga á lóð Verkís í Reykjavík

Einn ungi komst á legg hjá tjaldaparinu sem verpir á þaki Verslunarskóla Íslands í Ofanleiti, næsta húsi við Verkís. Upphaflega voru þeir líklega þrír en nú er unginn einn með foreldrum sínum. Hann var merktur sl. föstudag af þremur starfsmönnum Verkís.

nánar...
Íslensku lýsingarverðlaunin 2022

20/6/2022 : Óðinstorg hlýtur Íslensku lýsingarverðlaunin

Verkefnið Óðinstorg hefur verið valið til þátttöku fyrir hönd Íslands til Norrænu lýsingarverðlaunanna. Verðlaunin verða afhent 6. september í Stokkhólmi í Svíþjóð.

nánar...
ari tillögur starfshóps

10/6/2022 : Kynntu tillögur starfshóps vegna eldsumbrota

Starfshópurinn Varnir mikilvægra innviða kynnti áfanganiðurstöður vinnu sinnar vegna eldsumbrota á Reykjanesi á fimmtudaginn í síðustu viku fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu. Ari Guðmundsson, byggingarverkfræðingur og sviðsstjóri hjá Verkís, leiddi hópinn og kynnti tillögurnar fyrir hönd hans.

nánar...
Heimsókn frá Gryfino maí 2022

9/6/2022 : Verkís fékk heimsókn frá Gryfino í Póllandi

Í síðustu viku fékk Verkís heimsókn frá hópi pólskra starfsmanna sveitarfélagsins Gryfino í Póllandi. Tilefnið var vinnustofa sem er hluti af samstarfsverkefni Verkís og bæjarfélagsins. 

nánar...
Hópmynd af starfsfólki Verkís maí 2022

3/6/2022 : Sjálfbærniskýrsla Verkís fyrir árið 2021

Verkís hefur skilað sjálfbærniskýrslu vegna sáttmála SÞ um samfélagsábyrgð (e. UN Global Compact) fyrir árið 2021. Samhliða skilunum var undirsíða á heimasíðu okkar um sjálfbærni uppfærð.

nánar...